loading/hleð
(57) Blaðsíða 49 (57) Blaðsíða 49
49 efni. Eins var lieiíiingjanum þai> hin mesta gáta. hvers vegna heimurinn vœri til orbinn, og ab hverju hann stefndi • a& vísu sáu bæ&i Gybingar og heib- ingjar, afe maburinn er hin cebsta af gubs sköpubu skepnum hjer á jörimnni, en þessi tign lians hvarf fyrir augum þeirra í myrkri grafarinnar, þar sem Jesú lærdómur segir oss, ai> hún byrji fyrst algjörlega fyrir þeim, sem fylgja lcenningu hans. þessar sömu spurningar koma æ ai> nýju fram í sálu mannsins, en þær olla ekki framar hinum kristna, hvort sem hann aí> öiiru leyti er vís ei)a fávís, neinn- ar efasemi; þær olla honum ekki neinnar örvæntingar vegna skynseminnar vanmættis, ellegar leiba hann í villu vegna rangra úrlausna, heldur svarar hann sjer upp á þær í ljósi Jesú kenningar, til ai> friba og hugga, til ai> uppörva og leibrjetta sig. þegar hjarta þitt og hugur, mœddi vegfarandi lífsins, lítib eíia ekkert sjer í kring um sig, sem lífgai) geti von þína og glœtt löngun þína ai> vib halda lífinu, og hib yfirstandandi leggst á þig eins og þung byrbi, sem þú ekki getur risiii undir, þegar hii> tilkomandi heimsœkir þig fyrir fram meí> þungum áhyggjum, og hii> um- libna hefur aí> ein3 eptir skilii> í sálu þinni beiskju sorganna, þá hefur Jesús brugbii) upp ljósi í myrkri þinnar fáráöu sálar, og í birtu þess sjer þú álengd- ar, á bak vii> myrkur hins nálæga og hins tilkomanda, kærleiksríkan föirnr á himnum, vísdómsfullan og al- máttugan, „sem talii) hefur öll þín höfuihár", og út hlutab þjer hlutskipti þínu hjer í tímanum, til þess innan skamms aí> leiba þig til sinnar eilífu dýrbar. í‘ú sjer í birtunni af Jesú ljósi á bak vii> fortjald tímans hii> óendanlega ví&sýni eilífiiarinnar, þar sem J. Gubmundsson. Iíngvekjur. 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
https://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 49
https://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.