loading/hle�
(12) Blaðsíða 2 (12) Blaðsíða 2
/ / / BEN. G. WÁGE til Knattspyrnufélags Akraness (K.A.) á aldarfjórðungsafmœlinu. Á þessu ári hafa mörg merk íþróttafélög haldið hátíðleg afmæli sín, eins og Glímufélagið Ármann (stofnað 15. desember 1888), Knatt- spymufélag Reykjavíkur (stofnað í marz 1899), Fram og Víkingur, sem héldu 40 ára afmæli sín hátíðleg í fyrra, — og nú Knattspyrnufélag Akraness (K.A.), sem minnist aldarfjórðungs- afmælis síns í þessum mánuði. — K.A. er stofn- að þann 9. marz 1924, en gekk í Í.S.l. á hinu sögulega Alþingishátíðarári 1930. — Þótt K.A. hafi átt við ýmsa örðugleika að stríða á þessum aldarfjórðungi, þá hefur það leyst þau verkefni, sem það hefur tekið sér fyrir hendur, farsællega. — Á hinum mörgu ferðum mínum um Skipaskaga, hef ég kynnzt þar mörgum áhugasömum íþróttamönnum. Og oft hef ég horft á kappleiki á milli K.A. og Kára. Og er ánægjulegt að geta sagt með sanni, að samstarf K.A. og Kára hefur jafnan verið með ágætum og öðrum félögum til fyrirmyndar. — Er skemmst að minnast byggingar íþróttahúss- ins og Sundlaugarinnar, sem félagsmenn hafa haft hinar mestu mætur á, eftir að þessi íþrótta- mannvirki voru byggð. Og svo ætti það jafnan að vera hjá öllum þeim, sem vinna og berjast fyrir sama málefnið. Og þar sem hér er um að ræða fórnfúst íþróttastarf, sem ekkert fé gefur í aðra hönd, þá hafa slík samtök og sam- vinna, sem K.A. og Kári hafa sýnt, tvöfalt gildi. Enda hefur bæjarfélagið séð það, með því að stuðla að bættum aðstæðum fyrir íþrótta- mennina á Akranesi. — Mótin, metin og sig- urinn, er ekki höfuðmarkmið íþróttanna, eins og svo margir virðast ætla, heldur uppeldisáhrif þeirra og þroskagildi fyrir einstaklinginn og þjóðarheildina. Að menn keppi ávallt vel og drengilega og fylgi í öllu réttum kapprauna- lögum. Og þess fleiri, sem taka þátt í því mann- bætandi starfi: að gera drengi að mönnum, og menn að sönnum drengjum, þess betur mun þjóð vorri vegna í framtíðinni. K.A. hefur verið eitt af þeim sambandsfélög- um I.S.Í., sem hefir tekið virkan þátt í þessu mannbætandi starfi, og fyrir það vil ég þakka félaginu og félagsmönnum á þessum tímamót- um, um leið og ég óska félaginu gæfu og giftu- ríkrar framtíðar, og að það megi koma sem flestum áhugamálum sínum í framkvæmd. Reykjavík, 9. marz 1949, Ben. G. Waage. 2 AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Beinir tenglar

Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60