loading/hleð
(13) Page 3 (13) Page 3
AXELS ANDRESSDNAR K N ATT SPYRNUKENNARA I tilefni af 25 ára afmæli Knattspyrnufélags Akraness, sendi ég mínar hjartans hamingju- óskir. í fyrsta sinn, sem ég kom á Akranes, 17. júní 1933, til þess að halda námskeið hjá K.A. og Kára, stóðu 2 menn á bryggjunni, til þess að taka á móti mér. Mennirnir voru þáverandi formaður K.A., Ólafur F. Sigurðsson kaupmað- ur, og þáverandi ritari K.A., Jón Árnason kaup- maður. Þessir menn voru þá driffjaðrir K.A. Jón Árnason var sá maður, sem manna mest vann að því að núverandi íþróttavöllur var búinn til. Ég hef margar ánægjulegar endurminning- ar af samverustundum mínum, bæði fyrr og síðar, sem kennari hjá K.A. Akranes hefur vaxið bæja mest seinustu ár- in íþróttalega. K.A. er annar aðilinn að þeim vexti. Þið yngri K.A.-meðlimir lítið á þessum tímamótum með þakklæti til forystumanna K.A. Munið ávallt, að íþróttin er lífsins heilsu- lind. Vinnið með fórnfýsi og dugnaði að því að efla félag ykkar. Akranesbær stendur í mik- illi þakkarskuld við þá, sem manna mest hafa unnið að framgangi íþróttalífsins á Akranesi. Lifi K.A.! Með vinarkveðju, Axél Andrésson, sendikennari I.S.l. 'iAmeóinaar. GANGIÐ í K.A. DG IE)KIÐ ÍÞRÓTTIR / ^Jdnattópijmn, LancJma ttíeiL, jejá(óae íjomttie, (imleiba. ladminton °9 óitn K.A. Stofnað 1924
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page [7]
(10) Page [8]
(11) Page 1
(12) Page 2
(13) Page 3
(14) Page 4
(15) Page 5
(16) Page 6
(17) Page 7
(18) Page 8
(19) Page 9
(20) Page 10
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Page 21
(32) Page 22
(33) Page 23
(34) Page 24
(35) Page 25
(36) Page 26
(37) Page 27
(38) Page 28
(39) Page 29
(40) Page 30
(41) Page 31
(42) Page 32
(43) Page 33
(44) Page 34
(45) Page 35
(46) Page 36
(47) Page 37
(48) Page 38
(49) Page [1]
(50) Page [2]
(51) Page [3]
(52) Page [4]
(53) Page [5]
(54) Page [6]
(55) Page [7]
(56) Page [8]
(57) Page [9]
(58) Page [10]
(59) Back Cover
(60) Back Cover
(61) Scale
(62) Color Palette


Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Author
Year
1949
Language
Icelandic
Pages
60


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness
https://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613

Link to this page: (13) Page 3
https://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.