loading/hle�
(24) Blaðsíða 14 (24) Blaðsíða 14
Skafti Jónsson. Árið 1929 gaf Skafti heitinn Jónsson útgerð- armaður bikar þann, er hér birtist mynd af, til keppni í I. aldursflokki í knattspyrnu. Bik- arnum fylgdi sæmdarheitið „Bezta knatt- spyrnufélag Akraness". Hugmynd Skafta og fé- laganna var að bikarinn skyldi vinnast til eign- ar þrisvar í röð eða 5 sinnum alls, en þeirri ákvörðun breyttu félögin eftir að Skafti féll frá 1933, og samþykktu fél., að þetta skyldi verða farandbikar og ekki vinnast til eignar, því með því var nafn Skafta bundið fastar við þennan fyrsta bikar knattspyrnufélaganna. Það má segja, að Knattspyrnubikar Akraness eigi sinn mikla þátt í því, hvað hefur áunnizt í knattspyrnuleik hér á Akranesi. Fyrir þessa gjöf þakka allir knattspyrnu-unnendur á Akra- nesi og geyma minninguna um góðan dreng, sem örvaði æskuna til að ná settu marki. Keppt var um þikarinn í fyrsta sinn sama ár og hann var gefinn, og hefur nú alls verið keppt Knatts'pyrnubikar Akraness. um hann 19 sinnum. K.A. hefur unnið 7 sinn- um, en Kári 11 sinnum. Eitt árið fengust ekki úrslit. Keppnin um Akranesbikarinn og þá um leið sæmdarheitið „Bezta knattspyrnufélag Akra- ness“, hefur gengið þannig: Ár Sigurvegari Markatala 1929 Kári 2—1 1933 K.A. 2—1 1930 Kári 3—2 1934 K.A. 2—0 1931 K.A. 2—1 1935 Kári 4—2 1932 Ekki keppt 1936 Kári 5—2 1937 Jafntefli í tveim leikjum: 1-1, 2-2 1938 Kári 3—2 1944 K.A. 3—1 1939 Kári 3—1 1945 Kári 1—0 1940 K.A. 3—2 1946 K.A. 2—1 1941 Kári 5—2 1947 Kári 2—1 1942 Kári 4—1 1948 K.A. 4—3 1943 Kári 2—1 Segja má með sanni, að keppnin um þennan bikar hafi verið bæði jöfn og hörð, t. d. hafa 11 leikir af þessum 18, sem úrslit hafa fengizt í, unnizt með aðeins einu marki. Markatalan er þannig, að K.A. hefur skorað 36 mörk, en Kári 46. 14 AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Beinir tenglar

Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60