loading/hle�
(28) Blaðsíða 18 (28) Blaðsíða 18
JDN ARNASDN: ^JCna ttó '^dlacý jt, i spijma^ 1924—1949 raaeóó Samkvæmt ósk afmælisblaðsnefndar Knatt- spyrnufélags Akraness tók ég að mér að skrifa ágrip af sögu félagsins í helztu atriðum, á hin- um 25 árum, sem nú eru liðin frá því, að fé- lagið var stofnsett. Mér er það ljóst, að ýmislegt mun á vanta, til þess að yfirlit þetta verði svo ítarlegt sem æskilegt hefði verið, en því veldur meðal ann- ars, að ekki eru fyrir hendi bækur þær, sem skráðar voru á fyrstu árunum, og verður því þar að styðjast við þær heimildir, er skráðar voru, þegar félagið varð 15 ára, svo og það, sem minnisstæðast er, enda er það jafnan svo, að það er einmitt ýmislegt frá samverustund- unum, úti að leik eða öðrum störfum með góð- um félögum, sem bezt geymist, þótt aldrei sé það skráð í gerðabækur. Knattspyrnufélag Akraness er stofnað 9. marz 1924. Upphaflega hét félagið Knattspyrnu- félagið Njörður, en skipti um nafn eftir þrjú ár, eða haustið 1927. Stofnendurnir voru 9 drengir, sem allir voru um fermingaraldur og fara hér á eftir nöfn þeirra, ásamt þáverandi heimilis- fangi: 1. Aðalsteinn Árnason, Lindarbrekku, 2. Ellert Ásmundsson, Jörfa, 3. Jón Árnason, Lindarbrekku, 4. Lárus Árnason, Lindarbrekku, 5. Magnús Jónsson, Bergsstöðum, 6. Sigurður Einvarðsson, Marbakka, 7. Tómas Þorvaldsson, Valdastöðum, 8. Þórður Hjálmsson, Setbergi, 9. Þóroddur Oddgeirsson, Svalbarði. Fyrstu stjórn skipuðu þeir Jón Árnason, for- maður, Þóroddur Oddgeirsson, ritari, og Þórð- ur Hjálmsson, gjaldkeri. — Nokkrir af stofn- endunum eru ennþá meðlimir í félaginu, enda þótt þeir séu nú fyrir nokkru búnir að leggja knattspyrnuna á hilluna og hættir að leika sér með knöttinn. Til dæmis eru Þórður Hjálms- son, núverandi formaður félagsins, og Lárus Árnason, er gegndi formannsstörfum síðastlið- ið ár, báðir úr hópi stofnenda. Fyrstu árin. Áður en K.A. kemur til sögunnar, höfðu ver- ið stofnuð hér á Akranesi að minnsta kosti fjög- heimilinu, þótt lítið sé. 1 þessu sambandi vilj- um við fyrir hönd kvenþjóðar K.A. og reyndar fyrir munn allra félaga, þakka þeim, sem hér hafa mest af mörkum lagt til að koma þessu heimili upp. Nöfn þau, sem við viljum nefna og okkur er kunnugt um, eru: Oddur Elli Ás- grimsson, Guðjón Finnbogason, Gunnar Július- son og Kjartan Björnsson. Kvenþjóð K.A. tek- ur í höndina á ykkur með þakklæti fyrir fórn- fúst og óeigingjarnt starf í þágu K.A. Nú, að lokum: Ef K.A. vantar hendur til að byggja stærra heimili fyrir framtíðina, t. d. fyrir 50 ára afmælið, þá erum við „kvenþjóð- in“ tilbúnar til starfa. „Táp og fjör og frískir menn.“ Vér þökkum fyrir samtalið, en viljum ekki láta hjá líða að geta þess, að gleymzt hafði að bjóða upp á kaffi og með því — hverjum hús- bóndanum sem um má kenna —, en úr því var bætt, með því að stinga að hverri heiðurs- kvinnunni — sem voru þrjár — sinn hverjum konfektmolanum. Þær hneigðu höfuðið og vér líka. Kvöddumst. „Fósturlandsins Freyja“. 18 AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Beinir tenglar

Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60