loading/hle�
(37) Blaðsíða 27 (37) Blaðsíða 27
II. FLOKKUR K.A. 1936 og 1937. Aftasta röö f. v.: Ásmundur GuÖmuncLsson, Siguröur Finn- bogason, Póröur Jónsson, Sig- uröur Geirsson, Þóröur Sig- urösson, Ól. Fr. SigurÖsson form. félagsins. Miöröö f.v.: Sigurbjörn Tóm- asson, Ölafur Árnason, GuÖ- mundur Geirsson. Fremsta röö f.v.: Svavar Ól- afsson, Jón E. SigurÖsson, Einar Vestmann. og var keppt 1 öllum flokkum í knattspyrnu, handknattleik, og öðrum íþróttagreinum sem hér segir: 100 m. hlaupi, 800 m. hlaupi, sundi, hástökki, þrístökki hjólreiðum, langstökki, kringlukasti, kúluvarpi. Var þátttaka mikil í öllum greinum. Úrslit urðu þau, að jafntefla varð í fyrsta flokki, þrátt fyrir framlengdan leik, K.A. vann 2. flokk, Kári 3. flokk, en K.A. handknattleikinn. 1 frjálsu íþróttunum urðu úr- slit þau, að K.A. vann með 41 stigi, en Kári hlaut 18 stig. íþróttamót þetta er fjölbreyttasta íþrótta- mót, sem haldið hefur verið á Akranesi, bæði fyrr og síðar. Komu hingað úr Reykjavík til að aðstoða við mót þetta þeir Benedikt G. Waage, forseti l.S.l. og Helgi Jónasson frá Brennu. Um haustið er enn haldið íþróttanámskeið í Báruhúsinu, og er Ingólfur Runólfsson kennari; nemendur voru um 50 alls. 1938. Svo sem að undanförnu reyndu félög- in að fá þjálfara að vorinu, til þess að kenna knattspyrnu og frjálsar íþróttir og fengu nú til þess Aðalstein Hallsson íþróttakennara. Var vormótið haldið í fyrrihluta júnímánaðar og fóru leikar þannig, að Kári vann Akranesbik- arinn með 3:2, og enn fremur 2. fl. bikarinn með 2:1, en K.A. vann 3. fl. bikarinn með 2:1. Jafntefli varð í handknattleik kvenna; um haust- » ið var svo keppt til úrslita og sigraði Kári þá með 2:1. Fór þá einnig fram keppni í öllum flokkum í knattspyrnu, er lauk þannig, að Kári vann 1. flokk, jafntefli varð í 2. fl., en K.A. vann 3. og 4. fl. Á þessu ári semur íþróttaráð- ið reglugerðir fyrir alla verðlaunagripina, er síðan fengust staðfestar af Í.S.l. Er nú hér afturför frá því, sem áður var, þar sem nú fellur aftur niður keppni í frjálsum íþróttum, og er það illa farið, svo skemmtileg- ar og gagnlegar sem frjálsu íþróttirnar eru. Þetta ár er fyrst kosin 5 manna stjórn og skipa hana: Ólafur Fr. Sigurðsson formaður, Jón Árnason ritari, Agnar Sigurðsson gjaldkeri, og meðstjórnendur Engilbert Sigurðsson og Stur- laugur H. Böðvarsson. 1939. Aðalsteinn Hallsson er aftur ráðinn þjálfari hjá félögunum. Er nú frekar dauf þátt- taka í æfingum og deyfð yfir starfsemi félags- ins, með þeim afleiðingum, að Kári vinnur í öllum flokkum knattspyrnpnnar, að vísu með litlum mun, t. d. var annar flokkur svo jafn, að þann 26. maí er keppt og verður þá jafn- tefli 0:0, og er þá framlengt um 10 mínútur á hvert mark, en án árangurs, 0:0. Þann 31. maí er aftur keppt, það fór á sömu eið, og var leikur- inn þá einnig framlengdur, en án árangurs. Þar er svo loks 3. júní, þegar keppt er í þriðja skipti, að Kári vinnur með 2:1. Þá er það kvenflokk- urinn, sem heldur einn uppi heiðri félagsins og vinnur Kára með 4:2. Enn fremur fór þá AFMÆLISBLAÐ K. A. 27
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Beinir tenglar

Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60