loading/hle�
(40) Blaðsíða 30 (40) Blaðsíða 30
mundar Guðmundssonar, og 1944 kemur Hall- dór Sigurðsson í stað Engilberts Sigurðssonar. 19J/.5 er óhagstætt ár fyrir K.A. Þá er heppn- in með Kára, og vinnur hann alla kappleikina, þó aðeins með litlum mun: 1. fl. með 1:0, 2. fl. 2:0 og í 3. fl. er fyrst jafntefli, en keppt aftur um haustið til úrslita og vinnur Kári. Um sumarið eru sendir 3. flokkar til keppni á íslandsmótinu í knattspyrnu. Varð árangur sæmilegur, þó ekki yrðu þeir Islandsmeistarar í neinum flokki. Næsta ár, 1946, vinnur K.A. aftur Akranes- þikarinn, ásamt sæmdarheitinu, en Kári vann 2. og 3. flokk. Um sumarið taka félögin þátt í Islandsmótinu, og er nú í fyrsta sinn sendur flokkur til þátttöku í meistaraflokki. Úrslit urðu þau, að jafntefli náðist við Víking og Akureyr- inga, en aðrir leikir töpuðust. Islandsmótið í 2. fl. fór þá fram hér á Akranesi, með þeim úr- slitum, að Akurnesingar urðu Islandsmeistarar. Er þetta án efa bezti árangur, sem við höfum náð á sviði knattspyrnunnar. Þá tóku félögin þátt í hraokeppnismóti karla í handknattleik. Mótið var haldið í Reykjavík. Voru sendir 2 flokkar. Urslit urðu þau, að Akurnesingar báru sigur af hólmi í 3. flokki og hlutu þar með íslandsmeistaratitilinn. Á vormótinu 1947 er keppt í fjórum flokk- um í knattspyrnu; vinnur K.A. 3. og 4. flokk, en Kári vann 1. og 2. fl. I þetta skipti fór fram tvöföld keppni um verðlaunabikara, sem Kári hafði gefið í tilefni af 25 ára afmæli sínu, fyrir keppni í 2., 3. og 4. fl. knattspyrnu. Handknatt- leikur var æfður af miklum áhuga og margar keppnir háðar og valt þar á ýmsu með úrslitin. Þá tóku félögin þátt í Islandsmóti í knattspyrnu í eftirtöldum flokkum: meistaraflokki, 2. flokki og 3. flokki. Úrslit urðu þau, að meistaraflokk- ur gerði jafntefli við Víking, en tapaði öllum öðrum leikjum. 2. fl. vann Víking og Hafnfirð- inga, en tapaði nú aftur fyrir K.R. og Val. 3. fl. náði beztum árangri, komst í úrslit og háði tvo úrslitaleiki, en án árangurs, og gaf síðan leik- inn án keppni. Þá erum við komin að úrslitasprettinum, og er rétt að sjá, hvernig honum reiðir af. Árið 1948 er allgóður áhugi og vel æft, enda háðir margir kappleikir á árinu, bæði við Kára og sameiginlega við önnur félög. 1 viðureign sinni við Kára var K.A. mjög sigursælt og vann þar hvern kappleikinn af öðrum, jafnt í hand- knattleik sem knattspyrnu, svo sem séð verður á eftirfarandi, en þar hef ég stuðzt við skýrslu sérráða Iþróttabandalags Akraness. Svo sem áður var vormót haldið í knatt- spyrnu. Keppt var í þremur aldursflokkum — fyrsta, öðrum og þriðja flokki. Úrslit urðu þessi: K.A. vann 1. fl. með 4:3 og þar með sæmdar- heitið „Bezta knattspyrnufélag Akraness“; í 2. fl. varð jafntefli 1:1, og í 3. fl. sigraði K.A. með 4:0. Þá höfðu félögin aftur knattspyrnumót að AKRANESMEISTARAR 1948. Aftari röS f. v.: Oddur E Ás- grímsson, Benedikt West- mann, Gunnar Júlíusson, Guð- jón Finnbogason, Guömundur Júliusson, Lárus Árnason for- maöur. Fremri röð f. v.: Óli örn Ól- afsson, Pétur Georgsson, Jak- ob Sigurðsson, Arnór Ólafs- son, Halldór V. Siguröson. Á myndina vantar Svein Teits- son. 30 AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Beinir tenglar

Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60