loading/hle�
(43) Blaðsíða 33 (43) Blaðsíða 33
SIGURVEGARAR 1 KNATTSPYRNU III. fl. 1948. Aftari röö f.v.: Hallur Jóns- son, Jón Leósson, Halldór Sig- urbjörnsson, J óhann Gunn- laugsson, AlfreÖ Viktorsson, Júlíus Júliusson, Siguröur Öl- afsson, Lárus Árnason form. Fremri röö f. v.: Þóröur Jóns- son, Ööinn Þórarinsson, Bald- ur Ölafsson, Hilmar Hálfdan- arson, Kristján Gunnlaugsson. firðingar gáfu sína leiki. Keppt var í tveim um- ferðum og urðu úrslit þau, að Akurnesingar unnu báða 1. fl. leikina og gerðu jafntefli við 3. fl. í fyrri umferðinni, en Valur vann í þeirri seinni. Keppt var um bikar, sem Valur gaf í tilefni af keppni þessari og unnu Akurnesingar hann að þessu sinni. Loks var Knattspyrnufélagi Reykjavíkur boð- ið hingað til Akraness og keppt við meistara- flokk félagsins. Úrslit urðu þau, að f.A. vann með 7:3. SIGURVEGÁRAR I HANDKNATTLEIK III. fl. 1948. Aftari röö frá v.: Siguröur Ólafsson, Júlíus Júlíusson, Al- freð Viktorsson, Haukur Sig- urbjörnsson. Fremri röö frá v.: Óöinn Þór- arinsson, Jóhann Gunnlaugs- son, Hilmar Hálfdanarson. til síðar um sumarið, vegna komu erlendu knatt- spyrnuflokkanna, sem Reykjavíkurfélögin kepptu við. Gátu Akurnesingar svo eigi tekið þátt í þeim leikjum, sem síðar fóru fram, vegna þess, að þá voru nokkrir af þátttakendunum farnir á síldveiðar eða til annarra starfa utan Akraness. Knattspyrnufélagið Valur í Reykjavík bauð Akurnesingum og Hafnfirðingum til keppni í 1. og 3. fl. knattspyrnu. Þáðu Akurnesingar boð- ið og kepptu í báðum flokkum við Val, en Hafn- 33 AFMÆLISBLAÐ K. A
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Beinir tenglar

Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60