loading/hleð
(8) Blaðsíða 8 (8) Blaðsíða 8
8 J. 8,. Til orfculima kjosast vjsindaviuir ok yiSkarar, cr trúligt þikkir at þcir vili eiga þátt í Felagsins atliofh- um ok einkanliga semja ritlínga. þeir eru skyldir til, ej)tir lyst og tækifæri, at jnæta ;í Félágsfundum ok gcla atkvæÖi sín um þaö sem fyrirtckst, at lesa upp rit sín, eör uppá annan máta at frainkvæma Félagsins til- 8!lHg. §• 9- . Til li r é f 1 i g r a mcÖlima k jósast bæÖi lærÖir menn ok ólæröil’, sein aunaÖhvört meÖ fégjöfum, mcö útb’rciÖsJu Félagsins bóka eör uppá annau niáta kappkosta at full— nægja Féiagsins þörfum. §. 10. [YílrorÖu-ok] oröu-liinir, sem búa í Danmerkr ríki, skulu árliga ltika aö minsta kosti 3 rbd. silfrs til Fé- Ingsins fjárhirzlu, livörjum tillagseyrir á nt vera lokiö til gjaldkerans innan Oktobers mánaöar ioka hvört ár. þeir, sem Félagið af sinni Iiálfu kys til meÖIima, eiga at ákveÖa, þá þeir gjörast félagslimir, livört þeir vilja lúka þaö venjuliga tillag. Félagsins stjórn ok e m b æ 11 i s m e n n. §. 11. FélngiÖ stjórnast af forseta, aukaforseta, skrifara ok gjaldkera. Enginn þessara embættismanna skal lengr bafa embætti enn 3 ár í senn, neina kosinn sé á ný. þeir eiga sameginliga at annast Félagsins eignir ok tekjur, sjá til at þær viöhaldist, aukist ok liagnýtist eptir Félags- ins akvörÖun. Sérlivörr þessara cmbættismanna keíir annars sínar sérligar skyldur: §. 12. Forseti annist um Félagsins kag ok at lögunnm verÖi klydt, ákvarði, nær fundir skulu kaldast, ok ráði á fundum. §• 13. Aukaforseti gætií Forsctaforföllumkans skyldna. §• 14. Skrifarans skyldur: 1) Hann lióki allt, sem Félaginu viökomandi fyrirtekst a þessfundum’í skírslubók, sem cr meö Félagsius inn- sigli ok af Forscta í gildi leidd.


Samþykktir

Samþyktir hins Konúngliga Norræna Fornfræda Félags =
Ár
1829
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Samþykktir
https://baekur.is/bok/5da1f2e6-5af4-4e88-956a-af53e218264e

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/5da1f2e6-5af4-4e88-956a-af53e218264e/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.