loading/hleð
(3) Blaðsíða [3] (3) Blaðsíða [3]
ársins, Úrsögn úr félaginu sé komin til stjórn- arinnar fyrir aðalfund. 6. gr. Aðalfund skal halda í janúarmánuði ár hvert, 7. gr. Á aðalfundi skal kjósastjórn félagsins, leggja fram reikninga þess fyrir umliðið ár, endurskoð- aða af endurskoðunarmönnum, og skýra að öðru leyti frá hag og framkvæmdum félagsins á árinu. 8. gr. Stjórn félagsins skipa þrír menn: formaðurr ritari og gjaldkeri. Formann skal kjósa skrif- legri kosningu til þriggja óra í senn og má ekki að þeim liðnum endurkjósa hann fyr en liðin eru þrjú ár frá þvi er hann síðast hætti for- mannsstörfum. Ritari oggjaldkeri skulu og kosnir skriílega til eins árs í senn og má að því loknu endurkjósa þá. Þá skal og kjósa tvo endur- skoðunarmenn. Stjórnin hefir á hendi æðsta framkvæmdarvald í félaginu. 9. gr. Nú fellur einhver stjórnanda frá á miðju fé- lagsári, skal þá þeim af stjórnöndum, sem eftir eru, heimilt að kveðja sér til aðstoðar einhvern af félagsmönnum fyrir þann tíma, sem eftir er til aðalfundar. 10. gr. Formaður kveður til funda þegar honum þykir þess þörf eða ef tíu félagsmenn óska þess. Annars má með einfaldri fundarályktun ákveða fasta fundi. Formaður stjórnar öllum fundum.


Lög Listvinafélags Íslands

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Listvinafélags Íslands
https://baekur.is/bok/3c00cdf7-0f59-4df2-8753-8da9cffff63d

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða [3]
https://baekur.is/bok/3c00cdf7-0f59-4df2-8753-8da9cffff63d/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.