loading/hleð
(110) Blaðsíða 100 (110) Blaðsíða 100
100 Ljósvetníngasaga. 29 K. Utanfor porvar'ð's, ok frá peim fclögum. 29- Síðan flutu þeir út hjá þeim Eldjárni, ok var færit á strenginum, ok haí'ði maðr vöttu á höndum, ok mælti: Hallr felagi! segir hann, óhræddr mun ek fyrir |>ér gánga, er þú vattar streng. Síðan lögðu þeir margir golt til Halls, er áðr höfðu óþokkast við hann; síðan létu Jjeir í haf. Hallr var knárr maðr ok liðgóðr. J)á bar norðr at Noregi, ok sigldu suðr síðan, ok höfðu byr hvassan, ok sáu við sker nokkr bát einn, ok voru á sveinar 2, ok héldt annar skipinu, en annar jós. J)á mælti þorvarðr: hjálpum mönnum þessum, er at dauða eru kom- nir, ok er skip þeirra fullt. Kálfr svarar: þú leggr oss í hættu ok vort fé. Hann svarar: ek skal skip ábyrgjast, ekki áttu betra til at láta fé, enn ek. Kálfr svarar: góð þikja mér þín ráð. Síðan skutu þeir báti þorvarðr ok Hallr, ok hlupu þar á, ok var þá skip sveinanna fullt, en hundar 2 voru bundnir í skipinu, ok fjötraðir við innviðu. þorvarðr greip þann svein, er við árarnar sat, en Hallr annann, ok héldt á hundin- um, ok brá þeim á knörinn, ok beitti at eyjunni. þorvarðr spurði, hvörir þeir væri. þeir sögðu, annar héti Ospakr, en annar Osvífr: en við erum hundasveinar Ulfs stallara, ok höfum við þetta af hundunum hlotit, ok tjáði okkr ekki at bíða, en þá við komum voru þeir þá í burtu, ok erum við systursynir hans, ok ætluðum heim eptir þeim. þorvarðr mælti: hvat er íslenzkra manna með konúngi í mestum virðíngum? þeir svara: Dlfr er þar mest virðtr; enn er þó annar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 100
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.