loading/hleð
(37) Blaðsíða 27 (37) Blaðsíða 27
9K. Ljósretníngasaga. 27 kviðirnir, er þær komu eigi fram búsýslu, ok eigi réðu þær sjálfar ferðum sínum. þorkell heimtar nú Brand á tal við sik, ok mælti: ekki hefi ek hlutsamr verit um hagi þína ok háttu hértil, en |)at kemr fyrir mik, at konur ráði varla ferðum sínum fyrir þér ok sveitúngum |)ínum, en J)ér hæfir' varla; er hér J)ví líkast, sem nýr höfðíngi sé kominn í sveit, ok gángi menn af hendi ]reim, sem áðr er fyrir; elc geng fram við annann mann, en |)ú ert eptir við alla sveitina, ok nú vil ek at láta gjöra. Brandr kvað bætr mundu áráðast. Ok um kvöldit fór Brandr til rekkju, en Júngmenn komu at vana sínum, ok mátti ])á eigi ])íngit heya, er formaðrinn var enginn; var ])á farit eptir honum, ok fór hann ekki at heldr; ])á komu Júngmenn annann apt- an, ok fór enn sem fyrr; tók ]>á af komur manna, en Brandi kom aldri orð frá munni á hálfum mánaði. ]>á mælti þorkell til Brands: örskiptamaðr ertu mikill! nú taktu gleði ])ína hæfiliga. Hann kvaðst eigi kunna, ok eigi vita, hvorsu hann skyldi með fara, er engan veg lík- aði: ok er engum manni hjá ])ér vært, ok skal ek á burt fara. ])orkell mælti: ])ú ert minn heimamaðr, ok ])at Júkir mér ])ú gjöra mér til svívirðíngar, er ])ú hleypr burt úr vist ])inni. Brandr reið nú á burt eigi at síðr vestr til föður síns; ])ar tókust upp leikar. þorbjörn var þar knástr maðr frá Reykjum; ])eir lékust viðBrandr; báðu menn ])á at þorbjörn skyldi leika af öllu afli, ok sýna ]>at at hann var sterkr; hann kvað ') þat, b. v. Bj S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.