loading/hleð
(49) Blaðsíða 39 (49) Blaðsíða 39
13 K. Ljósvetníngasaga.. 39 mér; hann gekk at rúminu; ertu sjúk, þorlaug? sagði hann; hún kvað, at ósvnt væri um heils- una, en þó viida ek í burt í dag ok leggjast eigi hér. Guðmundr mælti: þetta er mér mikill skaði, en fúsari væri ek at kyrt væri á meðan boð þetta stæði. Hún svarar: engi hlutr má mér í hald koma, ef ek em hér, ok hafi ek nokkut vel til þín gjört, þá lát þú þetta eptir mér. Guðmundr mælti: mikils krefr þú nú, hvat sem þér í brjósti býr, ok gekk í burt. Ok er tíðum var lokit ok dagverði, þá mælti Guðmundr: nú skal taka hesta vora, nú vil ek heim fara, þvíat þorlaug er sjúk. Húskarlinn1 þorsteinn mælti: gjörðu þat eigi, Guðmundr! at þú farir heim þegar. Hann segir: beiðtu nú eigi framarr, enn ek vil veita þér, því þat mun eigi stoða. Síðan ríða |>au á burt; ok er þau komu í skógana frá Laugalandi, þá veik Guðmundr hestinum aptr, ok mælti við þann mann, er fylgdi hesti jþor- laugar: ríttu nú fyrr, en ek mun fylgja þorlaugu; ok svá var. Síðan mælti Guðmundr:- við þik vil ek tala, ek sé þú ert ekki sjúk, seg mér hvörju þat gegnir. Hún segir: ek mun svá gjöra, en sjaldan hefi ek þat mælt fyrir þér, er þér megi J)at verr líka enn áðr, en nú eru J)au efni í, er eigi má ek leyna J)ik; síðan sagði hún honum, hvat J)ær höfðu talat, ok fjandmæli manna við hann. Guðmundr mælti: nú J)ætti mér ek betr ráðit hafa, at við hefðum hvorgi farit, ok væri J)á óhættara við orðum manna, en af verðr at ráða nokkut úr livörju vandræði, ok *) Brúígummn, B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 39
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.