loading/hleð
(64) Blaðsíða 54 (64) Blaðsíða 54
64 Ljósvetníngasuga. 17 K. mun ek skora til hólmgaungu1 Einar bróður |)inn, at hann berist nú við mik í dag, skal ek veita formæli þar at miklu frekligara, enn við þik var mælt, ef Einar vill eigi berjast við mik; skortir þar eigi nógar sakir til minnar handar við hann, er þess er óhefnt, at Einar rak oss föður minn af |>verár landi af allri mannvirðíngu, ok horfir Einari öngvum mun hetr hólmgángan við mik, enn þér við J)óri; nú látum hann fyrst hafa hnikunar2 rúmit, ef svá er, at hann þorir eigi3 áhólm at gánga, en ef hann berst við mik, ]aá mun ek drepa hann, en höfðíngjarnir munu leita annars ráðs, enn þið bræðr séuð höggnir niðr á þíngi báðir. Guðmundr mælti: slíka menn getr varla til vitrleiks, sem J)ú ert, J)ótt menn eigi góða marga kosti. Vigfús mælti: láttu nú eigi finna á J)ér feginleikinn, J)víat ef Einar iinnr af vizku sinni, at skiptir skapi J)ínu, J)á mun hann hitta bragð til af viti sínu, at J)etta ráð komi eigi upp. Ok um daginn, J)á er J)eir gengu til tíða, sátu J)eir J)á enn í rúmum sínum. Guð- mundr var hljóðr, ok mælti ekki orð, ok hafði höfuðit í feldi sínum. En J)ar varð lítill at- burðr: bam eitt hvarflaði J)ar á hellunum fyrir Guðmundi ok fretaði, en sumir menn hlóu at. En er Einar ok J)órir komu til búðar, J)á mælti Einar við J)óri: hvörn veg leizt Jaér nú á Guð- mund bróður minn við kyrkjuna? Hann mælli: svá sem ek vilda, ok J)ótti mér hann eigi hefja höfuðit sitt, ok mun hann vera J)ví hryggri, er meirr dregr at óvirðíng hans, J)eirri er hann ') viö, />. v. V. -) hvikunar, B. 3) v. i B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 54
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.