loading/hleð
(66) Blaðsíða 56 (66) Blaðsíða 56
56 Ljósvetníngasaga. 18 K. Frá utanfcrfr "þóris Helgasonar, okfrá |>or- birni RindlL 18. J»at sumar fór þórir Helgason utan [í Skagafirði1, en bú hans stóð eptir á Laugalandi; hann var vetr J>ann í Orkneyjum; en eptir um vorit kom hann út aptr til Islands [í Eyjafírði2, er 3 vikr voru af sumri, ok reið þá heim til Laugalands, ok tók sér hjú, ok reið eptir um sumarit til alþíngis, ok svá var hann á Vöðlu- þíngi, ok héldu þeirEinar flokkum sínum saman; hann var heima um sumarit at búsýslu sinni, ok fór utan um haustit, ok þá til Noregs litlu fyrir vetrnætr, ok var þó í Orkneyjum þannvetr; en eptir um sumarit fór hann til Islands, ok fór hann alla sömu leið, sem hit fyrra sumar. þórir fór utan um haustit, ok var í Noregi þann vetr, ok fékk sér húsaviðu, ok stýrði skipi sínu aptr til Islands ok kom í Eyjafjörð, fór þá heim til bús síns á Laugaland, ok bjó þar til elli, ok þótti skörúngr mikill. Ok á þessum hinum sama tíma, sem nú var frásagt, höfðu margir höfðíng- jar liði heitit Guðmundi; ok þegar at þínglausn- um dró, gekk hann í búðir, ok þakkar mönnum lið; hann gekk í búð Svínfellínga; ok er Guð- mundr snýr utar at dyrunum, þá sá hann at maðr gekk í búðina, ok bar inn bagga ok söðulreiði; Guðmundr leit við honum, ok snýr við Vigfúsi ok mælti: hefir þú nokkut þann sét, at síðr sé nokkrs verðr, enn þessi maðr? Vigfús svar- ar: eigi veit ek þat þegar. Guðmundr mælti: eigi hefi ek sét þann mann, at betr er fallinn 0 v- ‘ K- ') v. í B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.