loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 er íyllt með jorðepli. Potturinn er nú [>akinn sem bezt með dúknm og klæðum, svo engio gufa komist upp um hann. Vatnið er nú látið bullsjóða í pottinum, og eptir 30 minútur eru jafnvel bin stærstu jarðepli fullsoðin. ]?á er lokið tekið af pottinum, og karfan upp, en önnur karfa látin í hennar staö, og svo búið um sem áður. Jessu er haldið áfram svo lengi sem þörf er. Hinman er nú tekin af hinum soðnu jarðeplum. Síðan eru þau marin nveð sivölum trjevalta, löguðum eins og trafakefli (jarðeplavalti). Deigið er nú lagt í 2 eða 3 þumlunga þykktlag á lausriðna tágavoð, semað utanverðu eru brúnir umbverfis, svo deigið renni ekki út af. 3?enar nógu margar tágavoðir eru konmar með deigi á, eru þær látnar inn í bak- araofn, sem þá má ekki vera heitari, en hann er vanur áð vera, þegar brauðin eru tekin út úr ofninum. Vel má hlaöa tágavoðúm þessum hverri ofan á aðra, en 3 þumlunga bil verður þó að minnsta kosti að vera á milli þeirra. Ofninum er nú þegar lokað, svo deigið þorni þess fyr, en súgliol verður að vera á honum, til þess að gufan geti rokið út. Sje ekki súghol á ofninum, þá má láta hurðina vera svo mikið opna, áð gufuna geti lagt út. J»ví fljótar sem deigið þornar, án þess þó að stikna eða brenna, þess hvítara verður nvjölið. Jorni deigið seint, þá verður þaö bragðverra, deigið


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
https://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.