loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 á vatni á vanalegan hátt, og hleypt ólgu í allt saman með tilbúinni ólgnlyf, svo er brennivín- ið brennt án meiri untlirbúnings. Úr einni tunuu af beztu jarðeplum fást 20 pottar af sex mælistiga brennivíni, og tekur brennivín liinu bezta kornbrennivíni af hveiti fram, bæði að smekk og tærleika. Jarðepli má enn fremur hafa fyrir fóöur handa peningi. Öll tamin dýr jeta jarðepli og þrífast vel afþeim, einkum, ef þeim erekki gefið of mikiö af -þeim, eða J)á annað fóður stundum. Til þessa má hafa hvort sem vill hrá eða soðin jarðepli, en vel þurfa J>au vera lirein. Sjeu J>au hrá, þá verður að merja þau sundur eða brytja. það J>ykir víst, aðsoð- in jarðepli, helzt J>au, sem í gufu eru soðin, sjeu betur nærandi en f>au hráu, og J>að vinni sig }>ví upp að sjóða þau. Svín eru sólgin í jarðepli og fitna ákaflega af þeim, helzt ef jarðeplin eru blönduð komi, undir það þeim er lileypt úr stíu. Kýr mjólka vel af jarðeplum, en ekki mega þær fá of mikið af þeim, því það hefur stundum ollað kúm sýki. Nóg er að gefa nauti áskeppur jarðepla á dag og kú 3, þegar þeim er lika gefið nokkuð með af heyi. 16 pund af jaröeplum er nóg á dag fyrir tvo hesta, og sparast við það helmingur fóðurs. Hauda sauðkind er 1 pund af heyi og 3 pund 2*


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
https://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.