loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 í hertogadæmunum ýmist kölluð rauð/lefrkótt eða Ilomards jarðepli. 7. Kastaníujarðeplin hafa haldið nafninu óbreyttu; þó eru þau sumstaðar kölluð fin borð- jarðepli, sumar - o<j sykurjarðepli. 8. og 9. Löngu rauðu, og hnöttóttu rauðu jarðeplin eru alstaðar kölluð rauð jarðepli. Fáeinar varúðarreglur möti jarðeplasýki. Jafnvel þó hjer sje gjört ráð fyrir þrítug- földum ávexti jarðepla á ekrurn, er það þó í rauninni sjaldgæft á seinni tímum vegna jarð- eplasýki þeirrar,, sem farin er að ganga. Jað má ætla að 1 tunnu Iand, sem er 14000 □ álnir gefi af sjer 80 eða í mesta lagi 120 tunnur jarðepla, og sje jörðin, ekki góð, gefur það opt ekki meira af sjer en 60 eða 70 tunnur með 5 tunna útsæði. 5að er sannreynt, aö það má hvorki viðra nje sólbaka jarðepli þau, sem hafa skal tilút- sæðis, af því þeim verður við þab hættara við sýkinni, heldur geyma þau á þurum stað í dirnrnu. Ekki má heldur hluta þau sundur, og þurka síðan, nje drepa þeim niður í sjóð- andi vatn, nje hafa þau þar á veturna, sem


Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um jarðepli, æfi þeirra, yrkingu og nytsemi og fáeinar varúðarreglur móti jarðeplasýki
https://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/c7b5206e-68ae-40fa-86dd-b8747a51d014/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.