loading/hle�
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 döggvuð, eins og lauf á blómknapp blíðum, blikar gleðin opt í sálu hans. Sá er munur samt, að ekki lýsir sama gleðiljósið allra hug; víst er það, að mjór er mikils vísir, margt er smátt, sem veiklar þrek og dug; en ef harma skúra skýin þjóta, og skyggja’ á gleði, verður bezta ráð, yndis stundar einnar jþá að njóta, eyða hryggð, að minnsta kosti’ í bráð. Sú oss kallað hingað saman hefur hugmynd: Gleðistund er margopt jiörí'. Allir þreyttir unna því, sem gefur unaðssama livíld við lokin störf; svo, þá hvíldin aptur er á enda, ánægðir til verka göngum vjer, þau sízt mega’ í iðjuleysi lenda, líf veit fyrst af hvíld þá starfaö er. Meðan önnur lönd, sem líður betur, leikhús kóngleg stara Iiissa á, þetta landið lítið meira getur,


Kvæði sungin við gleðileik í Reykjavíkur skóla 20.-22. desemberm. 1849.

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
20