loading/hleð
(10) Page 6 (10) Page 6
6 þremillinn uppi, til að mynda prestunnm. 5að getur |)ó einginn annað sagt, en að það sé galli á þeim góðu mönnum, livað jþeim er hætt við að drekka. J>að er nú ósköp aö vita til þess, og 1>Ó dettur eingum í hug að fást um það. Haldór. Já, það er meira en satt, Jón minn; það er ljótt, hvað þeim líðst alt yfirvöld- unum, og læt eg þó það vera, að þau séu nú ráðrík og ágjörn, eins og þau líka eru, helzt prestarnir, en þegar yfirmennirnir eru nú líka drykkjumenn og sóðar, þá er nú ekki von á góðu. A öllum fer það illa, að drekka, en þó lángverst á presti. Eg tala nú ekki um það, þegar prest- inum fatast í embættisverkum sinum, af því hann er svo drukkinn, eins og við höfum þó vitað dæini til ekki alls fyrir laurigu. j>að er líka reynsla til fyrir þvi, að þar sem presturinn er drykkjumaður og óreglusamur, þar verða hinir eins; því eptirhöfðinu dansa limirnir. Jetta sjá nú allir heilvita menn. En það er nú fleira, en drykkjuskapurinn, sem mér þykir óþolandi á presti; það er líka ágirnd og sérplægni, sem þeim hættir of mjög við, og þeir ættuþó síztað liafa mikið af. Eg gleymi því aldrei, þegar prest-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Kvöldvaka í sveit

Year
1848
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Kvöldvaka í sveit
https://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Link to this page: (10) Page 6
https://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.