loading/hle�
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 Heima drekkur hann ekki mikið, nema ef einhver okkar hefur dropa með sér, og gefur honum. Haldór. Jmð segir þú satt, og það get eg aldrei fyrirgefið okkur bændunum, hvað við er- um gjarnir á að gefa prestunum brennuvin. jfó er verst að flytja það með sér til kirkjunnar, og fylla hann strax eptir messuna. Jón. ^að er satt, verst er það, en það vit- um við þó, að það gera sumir. En heldurðu nú ekki, að það væri reynandi, Haldórminn, að við feingjum sveitúnga okkar með okkur til þess að hætta nú þessum ósið? Yið getum sýnt þeim, hvað ljótt það er, hvað rnargt ílt það leiðir af sér, og hvaða hagur það gæti verið fyrir okkur að spara okkur þessi góðu brennuvínskaup. Jað dregur þó fátækan að kaupa marga potta af brennuvíni núna; það er ekki svo ódýrt. Haldór. Reyna má það, og feginn vildi eg það kæmist á. En eg er samt hræddur um, að það verði óvinsælt. Jón. Eg er raunar viss um það, að það verð- ur kallaður svíðíngsháttur. En það er mér sama.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56