loading/hle�
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 höfum svikið gjaldið, eða þá eigi hirt um að vanda það, eins og vera ætti. Af þessu sprett- ur nú óþakklæti og rígur á milli þess, sem geld- ur og hins, sem gjaldið tekur, og úr því svo er komið, er ekki við góðu að búast. Haldór. er raunar satt, sem þú liefur nú sagt núna, en það eru ekki allir, sem taka eptir þvi, og getur verið, að sumir vildu ekki kannast við, að það væri satt, þó þeim væri sagt það og sýnt. Eg, fyrir mitt leyti, vildi allra helzt geta goldið liverri stétt, það sem hún á með réttu, og hvorki meira né minna. 5að fer líka æfinlega bezt, að hvor eigi sitt, því þá fær skollinn ekkert. Jón. jþað er satt. En eg trúi nú ekki öðru, en bæði þú og aðrir geti með hægu móti vit- að, hvað hverjum á að gjalda. Eg skal annars segja þér, hvernig eg hef farið að því, að vita það. Eg hef spurt prestinn að, hvað eg eigi að gjalda sýslumanni, en sýslumann, livað eg eigi að gjalda presti, og það hafa þeir sagt mér, svo eg geld þeim æfinlega rétt, og þeim dettur ekki í hug að fást neitt um það við mig.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56