loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 fmð, sem við getum, til að laga þessa galla, hjá prestinum okkar. Eg er viss um, að það væri sannnarlegt góðverk, ef okkur tækist það; því ílýgur fiskisagan og margt heyra stiptsyíirvöld- in, enda f>ó fiau skipti sér ekki af öllu. Haldór. Já, eg skil hvað þú fer. Eg hef líka heyrt, að f)að væri einhverstaðar gerð merki:) við nöfn þeirra presta, sem drekka, og það gild- ir líka einu. jiað er verst, að merkin þýða ekk- ert, og þeir fá eins brauð fyrir það. Jón. Já er nú öllu til skila haldið, ef svo er. En það er nú annars vonandi, að úr því skólinn er nú kominn í bindimli, þá smá batni nú með drykkjuskapinn. En það er svo lángt samt, þángað til að allir komast í bindindi, að það ætti hver sveit að gera sitt til að venja menn af drykkjuskap hjá sér; því eins má venja aðra af því, og prestinn. Haldór. ^ví ekki það? það ernúsvo sem auðvitað, að bæði má það, og á það að vera. *) 5að er algeing saga víða um landið, að stiptsyfir- völdin hafi gert merki viö nöfn þeirra presta, sem drekka, en þessi saga er eigi sönn, og af því vissi eigi höf., fyrri en eptir að hann ritaði samtal þetta.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvöldvaka í sveit
https://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.