loading/hle�
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 þessum bókum. Eg þekki sögurnar allar, f»ær á eg. En hvaöa Mannkynssögu talaðirðu um? hana f>ekki eg ekki. Jósr. Hún er ný til þess að gera, ogútlögð Úr dönsku. (Ilann nærhenni og sýnir honum). Skoð- aðu, hún er þetta. Hún kostar einn ríkisdal, og er 21 örk, svo örkin í henni verður þá á rúma 4 skk., og það er gott verð. Ilana ættirðu að fá þér; hún er bæði fróöleg og skemtileg, og sá sem veit hana alla, hann veit æði mikið í kríng- um sig. IIaldór. Já, mér lizt ekki svo illa á hana. En hvað var það nú aptur íleira, sem eg þekti ekki? Fjölni þekti eg; eg á liann, ogmérþyk- ir nú vænt um hann. Jójv. Já, það er nú bók, sem við ættum að halda upp á bændurnir, því hann sýnir okkur fram á margt, sem við þurfum að vita. Sama er að segja um Félagsritin nýu. Haldór. Já, það var skömm að því, hvað slæmar viðtökur hann Fjölnir fékk hjá alþýðu, en það var prestunum að kenna. ^eir níddu hann svo skelfilega niður; það átti ekkert að vera nýtt í honum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56