loading/hle�
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 Guðmundcr. Ójú, eg kom að Seli, og spurði f>ar eptir kindum. Presturinn okkar var þá kom- inn þar að húsvitja. Eg sá Iiann, en ekki veit eg, hvort hann hefur tekið eptir mér, því hann var kendur, góði maður. ^órður. jþað er nú ekki ný hóla. Guðrún. Heyrið þið nokkuð, börn; eg hehl þið megið fara að lesa upp; hann kemur víst híngað, áður en lángt um líður. Árni. Ef hann kemur ekki á morgun, þá er mér nóg; eg er lángt kominn að lesa upp. Haldóra. Ekki kvíði eg svo mikið fyrir honum. jiað er verst ef hann verður drukkinn, þegar hann kemur; því liann er þá alt af að klappa mér og kyssa. ^órður. (Hlæandi). Eg lield það sé nú ekki margt að því, að kyssa hann; hann sem er svo ósköp góður við þig, og þykir svo vænt um þig. Haldóra. En mér er illa við brennuvíns- lyktina. Guðrúiv. Segirðu ekki fleira nýtt, Gvendur minn? Guðmundur. Jú; hann Jón á Mýri hefur nýlega eignazt barn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56