loading/hle�
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 Gudríííj. Hvernig er veðrið, hjartað mitt, og hvað er framorðið? Jón. Veðrið er gott, heiðrikt og nærri logn. Stjarnan er nærri komin í miðmuntlastað. GuðriJiv. Svo, |)að er gott; eg hugsaði það væri orðið miklu fremur. Jóiv. Sefur hann enn, hann Guömuntlur? ætli hann hafi ekki vantað í kvöltl? Guðriív. jþað veit eg ekki. Hann er ann- ars nýfarinn ofan, og kemur víst bráðum aptur. Jóiv. Jæa, það er gott. Eg t.ala þá við hann, þegar hann kemur aptur. Guðriív. Hann segir okkur, að presturinn sé farinn að húsvitja; hann var í dag á Seli. Jón. Jájá; hann kemur þá híngað bráðum. Ilvernig lízt ykkur á það, börn? Halrór. Eg ætla að vona hann Árni litli þurfi ekki að kvíða. En er ekki fræðahrollur í þér, Haldóra litla? Jórbur. Nei, það er ekki fræðahrollur, held- ur kossahrollur. Henni er svo illa við, að prest- urinn kyssi sig. Jón. Svo? viltu ekki, að presturinn kyssi þig, Dóra mín?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56