loading/hle�
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 Haldóra. Ekki, þegar hann er tlrukkinn, það er þá svo slæm at honum lyktin. Guðrún. Hann sagði nú meira í fréttum, en þetta, hann Guðmundur. Hún Katrín í Ausu er búin að eiga barn, og Jón á JYIýri er faðirinn. Haldór. Já, já, nokkuð fær hreppstjórinn þar að gera- Guðrún. Ekki veit eg nú það. Hann Jón ætlar að koma barninu fyrir hjá honum Sveini í Ausu, og verða þar svo sjálfur vinnumaður eða lausamaður. Haldór. Ekki batnar nú. Jað er annars Ijótt um þessa lausamenn, Jón, hvað þeir eru alt af að Qölga. Jón. Já, satt er það. En það er nú okkur að kenna, bændunum; því það sjá allir, að ef við liilmuðum ekki yfir þá, þá gætu þeir ekki verið til; því í rauninni má það ekki. Haldór. ^að er nú satt. 3>að er eins og annað afskiptaleysið okkar bændanna, og sam- takaleysið, að við skulum ekki gera alt okkar til að eyða þeim. Jón. Jað er satt. Við þykjumst ekki geta ieingið neina vinnukind, og það er nú nokkuð 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56