loading/hleð
(110) Blaðsíða 108 (110) Blaðsíða 108
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 5.0 MEGINDRÆTTIR í LANDNOTKUN Skipulagsáætlunin byggir á þeirri hugmynd að skipta nýtingu lands í tvo flokka, annars vegar vemdarheildir og hins vegar í mannvirkjabelti. Aðrar mikilvægar for- sendur í tillögugerðinni er ítarlegur gagnagrunnur vegna náttúrufars sem settur er fram sem svæðisskipting lands eftir náttúrufari. Skipulagsáætluninni er lýst eftir land- notkunarþáttum, s.s. stöðum sem eru vemdaðir sérstak- lega vegna einstakrar náttúru, auðugra vatnslinda eða mikilvægra þjóðminja. Einnig byggingarsvæðum orku- vinnslu, samgangna og ferðaþjónustu, auk byggingar- mála. Vestur-Húnavatnssýsla fellur í megindráttum innan vemdarheildar sem er hluti af stóm óröskuðu víðemi sem nær um Langjökul, Amarvatnsheiði, Tvídægru og húnvetnsku heiðamar. Svæðið er mjög vel gróið og hartnær helmingur þess er votlendi. Þetta er sá hluti há- lendisins sem gróðurþekjan er samfelldust og lítið er um gróðurlaus svæði. Fyrir vikið er mikið fuglalíf og er lík- legt að umtalsverður hluti tveggja fuglastofna byggi af- komu sína á þessum heiðalöndum, þ.e. álft og himbrimi. Mörg gjöful veiðivötn eru á heiðunum og er víða tals- verð silungsveiði, sumstaðar allt árið. Margar gjöfulustu í skipulagsáætluninni er gerður greinarmunur á 4 flokk- um verndarsvæða: náttúruverndarsvœfium, almennum verndarsvœðum, vatnsverndarsvœðum og þjóðminja- svœðum. 5.1.1 Náttúruverndarsvæði Náttúruvemdarsvæðin ná yfir mikilvægustu og merk- ustu náttúruminjar hálendisins. Á þessu skipulagsstigi er ýmsum litlum svæðum gerð lítil skil, s.s. einstökum fossum eða jarðmyndunum. í Vestur-Húnavatnssýslu er stærsta náttúruvemdarsvæðið á Amarvatnsheiði og er hún ásamt Tvídægm á náttúruminjaskrá. Skipulagsáætl- unin gerir ráð fyrir að stækka vemdarsvæðin þannig að þau myndi samfelldar heildir. Náttúruvemdarsvæði í V,- Húnavatnssýslu eru: 1. Arnarvatnsheiði og Aðalbólsheiði. Að hluta til af- markað skv. náttúruminjaskrá en í samræmi við út- breiðslu votlendis og gróins lands. Stærsta sam- fellda votlendissvæði á íslandi, fjölbreytt dýralíf og gróðurfar. Gróðursvæðin skera sig úr hvað varðar gróðurþekju á Miðhálendi íslands. Illfært votlendið er tiltölulega ósnortið af vegum og slóðum. 5.1.2 Almenn verndarsvæði Vemdarsvæðin fela í sér alhliða verndargildi sem tekur til náttúruminja, þjóðminja og mikilvægustu linda- svæða. Enn fremur svæði með mikið útivistargildi, þar laxveiðiár landsins eiga upptök sín á þessu svæði sem rekja má til gróinna og fremur láglendra heiða með mörgum stöðuvötnum og tjamarsvæðum. Vemdarsvæð- um í Vestur-Húnavatnssýslu er m.a. ætlað að standa vörð um þá auðlind. Landnotkunarflokkun fyrir hálendi Vestur-Húnavatns- sýslu tekur mið af þessum náttúrufarslegu aðstæðum. Votlendissvæði og grónar heiðamar em framhald nátt- úruverndarsvæða í Mýrasýslu í samræmi við afmörkun náttúruminjaskrár. Upptakasvæði laxveiðiáa í Víði- dalstunguheiði er alhliða verndarsvæði. Umhverfi Sléttafells og svæði austur af Holtavörðuheiði er flokk- að sem önnur svæði. í sama landnotkunarflokki er suð- austurhluti svæðisins upp af Stórasandi, m.a. vegna fá- breytni í náttúrufari. Ekkert svæði á hálendishluta Vest- ur-Húnavatnssýslu er friðað skv. náttúruvemdarlögum, en Amarvatnsheiði og Tvídægra eru á náttúruminjaskrá. Vatnslindir eru tengdar sprungum í grágrýti og spretta undan hraunum. Hálendishluti Vestur-Húnavatnssýslu er í Húnaþingi, sameiginlegu sveitafélagi sýslunnar. á meðal jaðarsvæði að byggð. í flokki almennra vemd- arsvæða eru eftirfarandi svæði í V.-Húnavatnssýslu: 1. Víðidalstunguheiði. Heiðinni má skipta í austur- og vesturhluta. Eystri hlutinn liggur að jafnaði hærra og er að mestu hálfgróið ásland, en vestur- hlutinn er víða mjög votlendur og illur yfirferðar. Upptökusvæði Víðidalsár og allmörg veiðivötn hafa verið nýtt um langan aldur. Einnig hefur fugla- veiði verið stunduð og hin seinni ár m.a. í tengslum við ferðamennsku. Þá eru þar þrír leitarmannaskál- ar sem í vaxandi mæli eru nýttir til gistingar fyrir ferðamenn. 5.1.3 Vatnsverndarsvæði Á skipulagsuppdrætti er einungis sýndur einn flokkur vatnsverndarsvæða, sem em gjöful lindasvæði og næsta nágrenni þeirra. Þessi svæði hafa mikla samsvörun við vatnsbólasvæði í byggð sem jafnan njóta ströngustu vatnsverndar. Húnvetnsku heiðarnar em úr gömlum basaltlagastöflum og að mestu þéttar á vatn. Vísbending um aðrennslissvæði og fjarsvæði vatnslindanna kemur fram á þemakorti nr. 6 Grunnvatn; mikilvœg lindasvœði og ákomusvœði stórra linda, í kafla 1.6. Númer (innan sviga) vísar til deilisvæða sem koma fram á þemakort- inu. Amarvatnsheiði og Víðidalstunguheiði er dragár- land með framrennslistöf í flóum og vötnum. Helstu ár sem falla um Vestur-Húnavatnssýslu eru Hrútafjarðará, 5.1 VERNDARFLOKKAR 108
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 108
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.