loading/hleð
(138) Blaðsíða 136 (138) Blaðsíða 136
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 9.0 MEGINDRÆTTIR í LANDNOTKUN Skipulagsáætlunin byggir á þeirri hugmynd að skipta landinu í tvo flokka, annars vegar vemdarheildir og hins vegar í mannvirkjabelti. Aðrar mikilvægar for- sendur í tillögugerðinni er ítarlegur gagnagrunnur vegna náttúrufars sem settur er fram sem svæðisskipt- ing lands eftir náttúrufari. Skipulagstillögunni er lýst eftir landnotkunarþáttum, s.s. stöðum sem eru vernd- aðir sérstaklega vegna einstakrar náttúru, auðugara vatnslinda eða mikilvægra þjóðminja. Ennfremur byggingarsvæði orkuvinnslu, samgangna og ferða- þjónustu, auk byggingarmála. Helsta einkenni Suður-Þingeyjarsýslu er að hún nær yfir eystra gosbeltið með öll sérkenni uppruna síns. Vesturhluti skipulagssvæðisins, Háls- og Bárðdæla- hreppar, einkennist af víðáttumiklum auðnum, lítt gró- inni hásléttu. Drög Skjálfandafljóts og afdalir Fnjóska- dals eru mótaðir af jökli og flokkaðir sem verndar- svæði. Vestan Skjálfandafljóts er Sprengisandsleið að fomu og nýju og fyrirhugað stæði Sprengisandslínu. Svæðið er ríkt af þjóðminjum og lindasvæðum. Allur Skútustaðahreppur í austurhluta sýslunnar er skilgreindur sem náttúruverndarsvæði, allt frá Tungna- fellsjökli austur að Jökulsá á Fjöllum. Þetta er hluti af stærsta víðemi landsins í Odáðahrauni og allt suður um Vatnajökul. Mestur hluti þessa svæðis er þegar frið- lýstur skv. sérlögum um Mývatn og Laxá frá 1974. Skipulagsáætlunin gerir ráð fyrir að stækka og tengja saman þessi svæði þannig að þau myndi stór samhang- andi vemdarsvæði. Vatnsmikil lindasvæði eru með Jökulsá á Fjöllum. Hálendi S.-Þingeyjarsýslu hefur mikið aðdráttarafl fyr- ir ferðamenn og er mest sótta hálendissvæðið utan Suðurhálendisins. Skipulag umferðar og ferðaþjónustu verði í samræmi við þol landsins og vemdarþörf. Há- lendismiðstöð er fyrirhuguð við Drekagil við Öskju og aðalskálasvæðin eru í Jökuldal (Nýjadal) og Herðu- breiðarlindum. í S.-Þingeyjarsýslu nær skipulagsáætlunin til hálendis- hluta þriggja hreppa auk afréttanota eins utan svæðis- ins; Hálshrepps, Bárðdælahrepps og Skútustaða- hrepps. Ljósavatnshreppur á frá fornu afrétt með Bárð- dælahreppi innan svæðisins. 9.1 VERNDARFLOKKUN í skipulagsáætluninni er gerður greinarmunur á 4 flokkum verndarsvæða: náttúruverndarsvœðum, almennum verndarsvœðum, vatnsverndarsvœðum og þjóðminjasvœðum. 9.1.1 Náttúruverndarsvæði Náttúruvemdarsvæðin ná yfir mikilvægustu og merk- ustu náttúruminjar hálendisins. I Suður-Þingeyjarsýslu eru stærstu náttúruverndarsvæðin á gosbeltinu; fagur- formaðar dyngjur, stapar og gígaraðir og víðáttumestu hraun íslands. Svæðin ná yfir stórar landslagsheildir og óröskuð vfðerni, s.s. stóra samfellda hluta gosminja á gosbeltinu. Innan náttúruverndarsvæða eru friðlýst svæði skv. náttúruvemdarlögum og ýmis önnur svæði sem mikilvægt er að vernda með einum eða öðrum hætti. Sum þessara svæða lúta stjórn náttúruverndaryf- irvalda en umsjón með öðrum verður í höndum sveit- arfélaga. Hér er stutt lýsing á afmörkun náttúruvemd- arsvæða í S.-Þingeyjarsýslu, sem eru auðkennd á skipulagsuppdrætti: 1. Tungnafellsjökull-Vonarskarð og Trölla- dyngja, Bárðdælahr., Skútustaðahr., S.-Þing., Ása- og Djúpárhr., Rang. Svæðið er á vatnaskilum milli Norður- og Suðurlands. Mörk liggja um- hverfis Tungnafellsjökul með Jökuldal, Tómasar- haga, Vonarskarði, Gæsavötnum og á Dyngjuháls þar sem það tengist Skútustaðahreppi. Ennfremur Laufrönd og Neðribotnar. Fjölbreytt og stórbrotið landslag nálægt miðju landsins við jaðar Vatna- jökuls. Tungnafellsjökull og Jökuldalur (Nýidalur) er á náttúruminjaskrá (516/702), einnig Laufrönd og Neðribotnar (518). 2. Ódáðahraun og Austurfjöll, Skútustaðahr. Um allan hreppinn gilda sérlög um Mývatn og Laxá frá 1974. Norðurhluti eystra gobeltisins með mörgum eldstöðvum og hraunvíðernum. Sveitar- stjórn Skútustaðahrepps hefur ákveðið að svæðið sunnan fyrirhugaðrar Fljótsdalslínu um Ódáða- hraun verði helgað útivist. Þá hefur náttúruvemdarþing ályktað um nauðsyn þess að stofna „eldfjallafriðland“ á svæðinu. Unnið er að því af heimamönnum að mikill hluti svæðisins verði einnig beitarfriðaður. Suðurmörk þjóðgarðs- ins við Jökulsárgljúfur Iiggja að norðurmörkum skipulagssvæðisins í Skútustaðahreppi. Innan svæðisins eru friðlýst svæði, s.s. Herðu- breiðarlindir, Hvannalindir og Askja. Herðu- breiðarlindir voru lýstar friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 272/1974. Stærð er áætluð um 170 km2. Askja í Dyngjufjöllum var friðlýst 136
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (138) Blaðsíða 136
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/138

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.