loading/hleð
(141) Blaðsíða 139 (141) Blaðsíða 139
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN ingar um 10,5 km, flatarmál um 6 km2. Mjög virkt sandfokssvæði. 4. Nýjahraun. Skútustaðahr. Girt 1962, lengd girð- ingar 6 km og stærð um 2 km2. 5. Neistabörð. Skútustaðahr. Girt árin 1977-78, lengd girðingar 9 km, stærð um 7 km2. 6. Jökulsárgljúfur, Kelduneshr., N.-Þing. og Skútu- staðahr. S.-Þing. Nýjasta landgræðslugirðing á svæðinu í tveimur hreppum, girt 1988-89. Nær um Eilífsvötn austur í Jökulsá austan Norðmelshæða. Stærð um 13 km2. 7. Austaribrekka. Skútustaðahr. Girt árið 1967, lengd girðingar um 18 km, stærð um 11 km2. 8. Grænalág. Skútustaðahr. Girt 1989 lengd girð- ingar 15 km, stærð um 38 km2. Norðurkantur girð- ingarinnai' er jafnframt mörk skipulagssvæðisins. Þar norðan við tekur við afgirt landgræðslusvæði um 130 km2, sem er þjóðgarðurinn við Jökulsár- gljúfur í Kelduhverfi. 9.2.2 Beitarfriðuð svæði A nokkrum landgræðslusvæðum eru eingöngu girð- ingar án þess að eiginleg landgræðsla með sáningu og áburðargjöf eigi sér stað. Þá eru ýmis önnur stór land- svæði þar sem er lítil sem engin beit, t.d. hálendið suð- ur af Fnjóskadal og syðsti hluti Skútustaðahrepps. í Skútustaðahreppi hefur verið ákveðið að beitarfriða hluta af afréttum hreppsins: 1. Framafrétt og Austurfjöll (Suðurafréttur og austurafréttur), Skútustaðahr. Sveitarstjórn Skútu- staðhrepps og Landgræðslan hafa unnið að stefnumótun varðandi beitarfriðun á hluta afrétta hreppsins. Gert er ráð fyrir girðingu frá Græna- vatni norðan Búrfells, um Skógarmannafjöll í Jök- ulsá á Fjöllum. Einnig frá merkjum Grænavatns og Garðs, austan Sellandafjalls í upptök Suðurár. Unnið er að samkomulagi um afmörkun svæðisins í samstarfi heimamanna og Landgræðslunnar. 9.2.3 Mannvirki vegna hefðbundinna nytja A afréttum Suður-Þingeyjarsýslu eru mannvirki vegna smölunar og veiðinytja. Þar eru 9 gangnamannaskálar; Bleiksbúð, Kvíar, Moskofi, Réttartorfuskáli, Bjart- sýnisbúðir, Suðurárbotnar, Hlíðarhagi, Rauðuborga- kofi og Péturskirkja, sbr. einnig kafla 9.5 og 9.6 vegna annarrar nýtingar. Einnig eru nauðsynlegir vegir og vegaslóðar vegna hefðbundinna nytja sbr. kafla 9.4, og afrétta- og varnargirðinga. Verði þörf fyrir viðbótarmannvirki vegna beitar- eða veiðinytja eru þau heimil með samþykki réttra skipulagsyfirvalda, enda samrýmist þau stefnu þessa skipulags um jafnvægi nýtingar og verndar, og fullnægi kröfum um frágang skv. kafla 9.6. 9.3 ORKUVINNSLA Norðan Vatnajökuls eru miklir virkjunarkostir í athug- un, frá Jökulsá á Fjöllum austur á Hraunaöræfin aust- an Eyjabakka utan S.-Þingeyjarsýslu. Orkuvinnslu- svæðum er skipt í núverandi orkuvinnslusvœði og fyrirhuguð orkuvinnslusvœði. 9.3.1 Núverandi orkuvinnslusvæði Núverandi orkuvinnslusvæði ná yfir virkjanir sem þegar hafa komið til framkvæmda og virkjanir sem tekin hefur verið ákvörðun um. Á orkuvinnslusvæðun- um eru orkuver, miðlunarlón og ganga- og/eða skurða- leiðir og háspennulínur. í hálendishluta S.-Þingeyjar- sýslu hafa engar virkjanir komið til framkvæmda, en byggðalína liggur um Austurfjöll: 1. Byggðalína, stærð 132 kV, liggur um Austurfjöll. 9.3.2 Fyrirhuguð orkuvinnslusvæði Á fyrirhuguðum orkuvinnslusvæðum eru virkj- anakostir sem geta komið til framkvæmda á skipulags- tímanum: orkuver, miðlunarlón, ganga- eða skurða- leiðir og háspennulínur. í S.-Þingeyjarsýslu eru til ótímasettar hugmyndir um orkuvinnslu á vatnasviði Skjálfandafljóts og byggingu Fljótsdalslínu og Sprengisandslínu: 1. Skjálfandafljót, með miðlunarlónum við íshóls- vatn og í farvegi Skjálfandafljóts ofan Hrafna- bjarga. Orkuvinnslugeta allt að 550 Gwst/ári og lón 42 km\ Hugsanleg áhrif á Ingvararfoss, Aldeyjarfoss, og Hrafnabjargafoss og bakka Skjálfandafljóts sem eru á náttúruminjaskrá nr. 519. Merk minjasvæði eru m.a. í Króksdal og Ishólsdal. Því eru gerðir fyrirvarar um lónastærðir og tilhögun virkjunar vegna náttúru- og menningarminja. Hugsanlegt lónasvæði er því auðkennt með blandaðri landnotkun á skipulagsuppdrætti; orkuvinnsla/almennt vemdarsvæði. Matsskyld framkvæmd skv. 5. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum. 2. Sprengisandslína (Búrfellslína 4), 220/400 kV. Fyrirhugað er að leggja háspennulínu frá tengi- virki við Svartárkot suður yfir Sprengisand að virkjunum á Tungnaársvæðinu. Fyrirvari er gerður um legu línunnar austan Kvíslavatna vegna almennnra náttúruverndarhagsmuna og er gert ráð fyrir að línuleiðin verði endurskoðuð á þeiin kafla. Lega 220 kV háspennulínu var heimiluð fyrir 1. 5. 1994, hugsanlegar breytingar á línunni, s.s. í 400 kV, eru matsskyldar. 139
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (141) Blaðsíða 139
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/141

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.