loading/hleð
(142) Blaðsíða 140 (142) Blaðsíða 140
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 3. Fljótsdalslína, að Veggjafelli vestan Jökulsár á Fjöllum, stærð 220 kV. Farið hefur fram frummat á umhverfisáhrifum frá fyrirhugaðri Fljótsdals- virkjun að Veggjafelli vestan Jökulsár á Fjöllum. Sveitarfélagið hefur samþykkt línustæðið, en end- anlegur úrskurður ráðherra liggur ekki fyrir. 4. Fljótsdalslína, Svartárkot að Veggjafelli að Jök- ulsá að Fjöllum, stærð 220 kV. Heimiluð fyrir 1.5 1994. 5. Tengivirki í Svartárkoti. Reiknað er með tengi- virki í sérstöku húsi. Framkvæmd heimiluð fyrir 1. 5. 1994. 9.4 SAMGÖNGUR Skipulagsáætlunin gerir greinarmun á 4 gerðum vega á Miðhálendinu. Vegum er skipt eftir gæðum í aðalfjall- vegi, fjallvegi og einkavegi og aðrar ökuleiðir. Auk þess ná stofnvegir og tengivegir, sem eru hluti þjóðvegakerfis láglendis, á nokkrum stöðum inn á skipulagssvæðið. Vegakerfi hálendisins er tengt hring- vegi. Númer vísa til vegnúmera í þeim tilvikum þar sem um er að ræða landsvegi skv. flokkun Vegagerð- arinnar. Tekið er fram ef vegir víkja verulega frá núverandi legu. Nýir vegir og verulegar breytingar á núverandi legu eru matsskyldar skv. 5. gr. laga um um- hverfismat. 9.4.1 Stofnvegir og tengivegir Stofnvegir og tengivegir eru hluti þjóðvegakerfis láglendis sem nær á nokkrum stöðum inn á jaðra skipulagssvæðisins. í N.-Múlasýslu er einn stofnvegur: 1. Hringvegur (1), Skútustaðahr. Liggur frá Reykja- hlíð að Grímsstöðum á Fjöllum. 9.4.2 Aðalfjallvegir Aðalfjallvegir eru stofnvegir hálendis, byggðir sem fólksbílafærir sumarvegir með brúuðum ám. Þeir tengja saman byggðarlög þvert yfir hálendið og liggja um helstu byggingarsvæði þess. Þeir eru hluti þjóð- vegakerfis sem haldið er við af opinberu fé. Hluti Sprengisandsvegar er aðalfjallvegur í S.-Þingeyjar- sýslu: 1. Sprengisandsvegur (F26), Bárðdælahr. Núver- andi Iega er frá Jökuldal (Nýjadal) að vegamótum Austurleiðar (F910) þaðan að Skagafjarðarleið (F752). Að Dragaleið (F881) samtals um 37 km. Gert er ráð fyrir að þessi hluti Sprengisandsvegar verði endurbyggður með væntanlegri Sprengisandslínu þegar hún færist til vesturs frá núverandi legu, að Háumýrum norður að Kiða- gilsdrögum. Leiðin hefur ekki verið skoðuð ná- kvæmlega og staðsetning því ónákvæm. Lega Sprengisandsvegar er lítið breytt frá Kiða- gilsdrögum, Dragaleið (F881), að Mýri í Bárðar- dal (59 km). Gert er ráð fyrir meginvegtengingu á hálendi til Austurlands liggi um Sprengisandsveg sem fær nýja tengingu niður í Mývatnssveit og þaðan áfram um þjóðveginn til Austurlands. Mats- skyld framkvæmd skv. 5. gr. laga um mat á um- hverfisáhrifum. 9.4.3 Fjallvegir Fjallvegir eru ferðamannaleiðir innan héraða, í mörg- um tilfellum e.k. ofanbyggðavegir, jafnan opnir skem- ur en aðalfjallvegir. Ruddir eða ofaníbomir vegir og hættulegustu ár jafnan brúaðar. Fjallvegir í S.-Þing- eyjarsýslu eru þessir: 1. Austurleið, vesturhluti (F910), Skútustaðahr. Liggur sf Sprengisandsvegi (F26), að vestari vegamótum Gæsavatnaleiðar (um Urðarháls) yfir Ódáðahraun að eystri vegamótum Gæsavatnaleið- ar (um Urðarháls) þaðan að Drekagili við Öskju. Leiðin er illfær á köflum en liggur miklu lægra en Gæsavatnaleið og því opin lengri tíma ársins. Gert er ráð fyrir að unnið verði að endurbótum vegarins. 2. Auturleið, austurhluti (F910 Drekavegur), Skútustaðahr. Liggur frá Drekagili um brú við Upptyppinga á Kverkfjallaleið (F902), samtals um 22 km. Gert er ráð fyrir að leiðin af Öskjuslóð að Dreka verði endurskoðuð og að vegurinn frá Herðubreiðartöglum verði færður út á hraun, m.a. vegna snjóalaga á vorin. 3. Öskjuvatnsvegur (F894), Skútustaðahr. Liggur frá Austurleið (F910) að bílastæði austan við Víti. 4. Öskjuvegur(F88), Skútustaðahr. Liggur af Hring- veginum suður að skálasvæði í Herðubreiðarlind- um, samtals 59 km. Frá Herðubreiðarlindum að Austurleið (F910), Drekavegi. 5. Hólmatunguvegur (F862), Skútustaðahr. Liggur frá hringveginum að Dettifossi að vestan, alls 22 km. Gert er ráð fyrir að vegurinn geti færst austur að Jökulsá á Fjöllum þar sem eru að mestu aurar og ógróið land. 6. Suðurárbotnavegur, Skútustaðahr. Afréttarvegur frá Grænavatni að Suðurárbotnum austan Sellandafjalls. 9.4.4 Einkavegir og aðrar ökuleiðir Einkavegir og aðrar ökuleiðir eru fremur fáfarnar leið- ir að fjallaseljum, s.s. ýmsir afrétta- , veiði- og línu- vegir. Þeir eru þessir í S.-Þingeyjarsýslu: 140
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (142) Blaðsíða 140
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/142

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.