loading/hleð
(28) Blaðsíða 26 (28) Blaðsíða 26
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN Grímsstöðum á Fjöllum í suðri og norður að Dal- fjalli. 4.4 Haugsöræfi*. Svæðið nær yfir hálendið upp af Þistilfirði og Bakkaflóa, að Hólsfjöllum og suður að Möðrudalsfjallgarði. 5. Landslagsheild: Austurhálendi 5.1 Jökuldalsheiði-Smjörvatnsheiði*. Svæðið nær yfir Tunguheiði, hluta Smjörvatnsheiðar, Hof- teigsheiði og Jökuldalsheiði. 5.2 Fljótsdalsheiði*. Svæðið nær yfir Fljótsdalsheiði milli Jökuldals og Fljótsdals. Einnig landsvæði austan Jökulsár í Fljótsdal, frá Múla að Hom- brynju. 5.3 VesturöræFi-Snæfell. Svæðið er á milli Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal ofan Hrafnkelsdals allt inn að jökli. Svæðið hefur verið kannað ítarlega í tengslum við fyrirhugaðar virkjanir í Jökulsá í Fljótsdal og Jökulsá á Dal. 5.4 Hraun*. Svæðið nær yfir hálendið norðaustur af Vatnajökli frá Jökulsá á Fljótsdal austur að Skrið- dal og suður fyrir vatnaskil að Þrándarjökli. Hall- ar þar vötnum til norðurs og suðurs. 5.5 Lónsöræfi-Þrándarjökull (Austfjarðafjallgarð- ur)*. Fjalllendið austan Vatnajökuls frá Þrándar- jökli suður að Skyndidal í Lóni. Lónsöræfi eru innan svæðisins. 5.6 Suðursveitarfjöll (Hálendið SA Vatnajökuls)*. Hálendið við jaðar Vatnajökuls milli Breiðamerk- urjökuls og Lambatungnajökuls, þar með talið fjalllendið milli Hafnar og Lóns. 5.7 Öræfi*. Hálendið milli Skeiðarárjökuls og Kvískerja í Öræfum. 6. Landslagsheild: Suðurhálendi, austurhluti 6.1 Björninn-Eystra-fjall*. Svæðið er að stórum hluta umlukið jökli. Það markast af Skeiðarárjökli í austri, Kálfafellsheiði í suðri, Eldhrauni í vestri og Núpahrauni og Langaskeri í norðri. Þetta er af- réttarland Fljótshverfinga. 6.2 Geirlandshraun (Síðufjöll)*. Svæðið nær yfir Kaldbak, Geirlandshraun og Skálarheiði og til- heyrir neðri hluta Síðumannaafréttar. 6.3 Lakagígar-Núpahraun. Svæðið Iiggur austan við Skaftá og sunnan Síðujökuls. Upptakasvæði Hverfisfljóts, Núpahraun, Lakagígar og Langa- sker sem er mjó landræma sunnan Síðujökuls. Svæðið er á efri hluta Síðumannaafréttar, eystri hlutinn tilheyrir afrétti Fljótshverfinga. 6.4 Grænifjallgarður-Tungnaárfjöll. Svæðið liggur milli Tungnaár og Skaftár. Tungnaárjökull lokar svæðinu til norðausturs en Tindafjall til suðurs. Svæðið tilheyrir Skaftártunguafrétti. 6.5 Veiðivötn-Jökulheimar. Svæðið nær frá Köldu- kvíslarjökli, með Tungná niður að Frostastaða- vatni. Vestari mörkin eru um Þóristind, Gráfjöll og Hvítalón. 6.6 Þórisvatn-Vonarskarð. Svæðið nær frá Vonar- skarði niður um Hágönguhraun, með Köldukvísl að Þórisvatni og niður að Sigöldu. Efri hluti svæð- isins tilheyrir Holtamannaafrétti og neðsti hlutinn Landmannaafrétti. 6.7 Tungnafellsjökull-Vonarskarð. Svæðið er á mörkum landsfjórðunga umhverfis Tungnafells- jökul, Hágöngur og svæðið þar á milli. Það nær yfir hluta Holtamannaafréttar og Vesturafréttar Bárðdæla. 7 Landslagsheild: Suðurhálendi, suðurhluti 7.1 Höfðabrekkuheiði-Eyjafjöll*. Svæðið liggur sunnan Mýrdalsjökuls og Eyjafjallajökuls frá Höfðabrekkujökli í austri og að Seljalandi í vestri. Suðurmörkin fylgja í megindráttum þjóðvegi 1. 7.2 Eldgjá-Mælifellssandur-Emstrur*. Svæðið liggur norðan og austan við Mýrdalsjökul, allt frá Emstrum í vestri, austur í Skaftártungu og norður í Tindfjöll. Svæðið er á afrétti Hvolhreppinga, Rangvellingaafrétti, Alftaversafrétti og Skaftár- tunguafrétti. 7.3 Þórsmörk-Tindfjöll-Laufaleit*. Austurmörk svæðisins eru í kverkinni vestan við Mýrdals- og Eyjafjallajökul og nær það vestur að Eystri- Rangá. Tindfjallajökull og Þórsmörk eru innan svæðisins. Grænafjall (Fljótshlíðarafréttur), Al- menningar og Þórsmörk (afréttur Vestur-Eyfell- inga), hluti Laufaleita (Hvolhreppingaafréttur) og stór hluti heimalanda Fljótshlíðinga. 7.4 Torfajökull-Löðmundur. Svæðið nær yfir Torfa- jökul, Hrafntinnusker, Löðmund og Landmanna- laugar. Það tilheyrir neðri hluta Landmannaafrétt- ar og Laufaleitum (Rangvellingaafrétt) og að hluta til Skaftártungu- og Álftaversafrétti. 7.5 Hekla-Vatnafjöll*. Svæðið nær yfir Heklu og næsta nágrenni, allt frá Þjórsá og Næfurholti í vestri og austur að Skyggnishlíðum og Rauðu- fossafjöllum. 8. Landslagsheild: Suðurhálendi, vesturhluti 8.1 Þóristungur-Búðarháls-Gljúfurleit. Suður- og austurmörk svæðisins eru frá Stöng um mót Tungnaár og Þjórsár og upp í Þóristungur allt að Köldukvísl. Vestan Þjórsár nær svæðið alla leið upp í Norðurleit. Gnúpverjaafréttur vestan Þjórsár og Holtamannaafréttur að austan. 8.2 Kjalvötn-Kvíslaveita. Svæðið nær frá Sprengisandi í norðri og að Búðarhálsi í suðri. Þjórsá markar svæðið að vestan, en Tungnaá og Nyrðri Háganga að austan. Allt svæðið er á Holta- mannaafrétti. 8.3 Þjórsárver. Svæðið nær yfir upptök Þjórsár sunn- an og suðaustan undir Hofsjökli. Svæðið tilheyrir 26
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.