loading/hleð
(82) Blaðsíða 80 (82) Blaðsíða 80
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN Flugbrautir í V. flokki Flugmálastjómar; lending- arstaðir sem eru valtaðir og merktir með vindpok- um. Flugbrautir á hálendinu eru einkum nýttar í þágu ferðamennsku, veiðinytja, landgræðslu og sjúkraflugs. Lagning nýrra flugvalla er matsskyld skv. 5. grein laga um mat á umhverfisáhrifum. 2.8.4 Reiðleiðir í stefnumótun í ferðamálum á vegum samgönguráðu- neytisins er sett fram það markmið að tryggja „nauð- synlegar reiðleiðir og skipulagða uppbyggingu áning- arstaða er taki tillit til umhverfisþátta og í samráði við viðkomandi yfirvöld og umráðaaðila lands.“ Við skipulag reiðleiða hefur m.a. verið tekið mið af skráningu Vegagerðarinnar og Landssambands hesta- manna þar sem gerð var grein fyrir meginleiðum um hálendið. Þar sem fyrir eru gamlar þjóðleiðir, s.s. Skagfirðingaleið og Eyfirðingaleið, er lögð áhersla á að þær haldi áfram að þjóna hlutverki í reiðleiðakerfi hálendisins. Á skipulagsuppdrætti eru sýndar helstu reiðleiðir milli landshluta og byggðarlaga auk tenginga við helstu þjónustustaði hestamanna á hálendinu. HELSTU REIÐLEIÐIR Helstu reiðleiðir milli byggðarlaga sem tengjast þjónustustöðum hestamanna á hálendinu. Lögð verði áhersla á að merkja meginreiðleiðir, m.a. fornar þjóðleiðir. Á áningarstöðum hestamanna er gert ráð fyrir aðhaldsgirðingum, hesthúsum og aðfluttu fóðri. Eftirlit verði haft með gróðurfars- lega viðkvæmum leiðum. Reiðleiðir eru eingöngu sýndar á svæðum sem eru tal- in þola umferð hesta. Ferja verður fóður á flesta áning- arstaði á hálendinu því að lítið er um haga til beitar fyr- ir hrossahópa. Eftir því sem kostur er skal aðskilja reiðleiðir frá akandi og gangandi umferð. Einstaka reiðleiðir geta þó jafnframt verið gönguleiðir. 2.8.5 Gönguleiðir Á skipulagsuppdrætti eru aðeins sýndar helstu göngu- leiðir. Megináhersla er lögð á tengingu milli landshluta og héraða og eftir því sem unnt er nýtingu gamalla þjóðleiða. Greiðfærar akstursleiðir þurfa að vera að upphafi gönguleiða. Net megingönguleiða tengir sam- an þjónustustaði ferðamanna, s.s. hringleiðir umhverf- is stærstu jökla. Dæmi um gönguleiðir þvert yfir há- lendið er leið frá Skógum að Ásbyrgi og frá Þingvöll- um í Blöndudal. Gengið um LÓnSÖrœfí. Ljósm. Landmótun. Skipulagsáætlunin gerir ráð fyrir að meðfram göngu- leiðum geti risið fleiri gönguskálar með millibili sem tekur mið af þægilegum dagleiðum göngufólks. Gert er ráð fyrir merkingu gönguleiða með vegprestum, stikum eða vörðum, allt eftir aðstæðum á hverju svæði. Gangandi umferð er eftir því sem kostur er aðskilin frá annarri umferð, en einstaka gönguleið er jafnframt reiðleið. MEGINGÖNGULEIÐIR Megingönguleiðir er stofnkerfi gönguleiða sem liggur á milli byggðarlaga og tengir saman þjón- ustustaði ferðamanna. Leiðir skulu eftir því sem kostur er aðskildar frá annarri umferð. Fjarlægð milli áfangastaða og uppbygging nýrra göngu- skála skal taka mið af þægilegri dagleið göngu- fólks. Leiðirnar verði merktar. 80
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 80
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.