loading/hleð
(89) Blaðsíða 87 (89) Blaðsíða 87
MlÐHÁLENDl ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 2.12.2 Framkvæmir þar sem MÁU hefur farið fram Ymsar framkvæmdir, sem skipulagsáætlunin felur í sér, hafa verið metnar með tilliti til unthverfisáhrifa síðan lögin tóku gildi. Þær eru þessar: A. Sprengisandsleið. Fyrir liggur mat á umhverfisá- hrifum lagningar Sprengisandsleiðar um Þór- istungur, neðan Hrauneyjarfossvirkjunar. I úr- skurði umhverfisráðherra frá 11. júlí 1996 er úr- skurður skipulagsstjóra ríkisins staðfestur þar sem framkvæmdin er heimiluð með fyrirvara um efn- istöku úr eyrum Köldukvíslar. B. Hágöngumiðlun. Fyrir liggur mat á umhverfisá- hrifum Hágöngumiðlunar. í úrskurði umhverfis- ráðherra frá 20. nóvember 1996 er framkvæmdin heimiluð með skilyrðum rannsóknir á jarðfræði og lífríki hverasvæðisins. C. Sultartangavirkjun. Fyrir liggur mat á umhverf- isáhrifum vegna byggingar Sultartangavirkjunar, 125 MW, í Þjórsá við Sandafell. f úrskurði skipu- lagsstjóra frá 16. janúar 1997 er fallist á fram- kvæmdina með skilyrðum. D. Fljótsdalslína 1 frá Fljótsdalsvirkjun að Veggja- felli. Fyrir liggur mat á umhverfisáhrifum lagn- ingar Fljótsdalslínu 1 frá Fljótsdalsvirkjun að Veggjafelli. Urskurður skipulagsstjóra rrkisins frá 31. ágúst 1995, þar sem framkvæmdin var heimil- uð með skilyrðum, var kærður til umhverfisráð- herra. Urskurður ráðherra liggur ekki fyrir. E. Hveravellir. I niðurstöðum frummats á umhverf- isáhrifum 7. mars 1996 er farið frain á frekara mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra framkvæmda. í úrskurði skipulagsstjóra ríkisins 27. ágúst 1997 er fallist á fyrirliggjandi deiliskipulag á Hveravöllum með skilyrðum. F. Stækkun Hagavatns. í úrskurði umhverfisráð- herra frá 26. febrúar 1996, vegna frummats á um- hverfisáhrifum stækkunar Hagavatns, var fram- kvæmdaraðilanum, Landgræðslu ríkisins, gert að framkvæma frekara mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar. í úrskurði skipulagsstjóra ríkisins frá 25. júlí 1996 er fallist á stækkun Hagavatns með ákveðnunt skilyrðum. G. Vatnsfellsvirkjun. Fyrir liggur mat á fyrirhugaðri byggingu 140 MW Vatnsfellsvirkjunar ofan Sigöldu milli Þórisvatns og Krókslóns, 220 kV háspennulínu milli Vatnsfells- og Sultartanga- virkjunar og nýrrar vegtengingar á Veiðivatanleið. í úrskurði skipulagsstjóra rtkisins 8. maí 1998 er fallist á þessar framkvæmdir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. H. Hringvegur úr Langadal að Ármótaseli, Háreksstaðaleið. I niðurstöðum frummats á umhverfisáhrifum 3. október 1997 er farið fram á frekara mat þar sem uppbygging núrverandi vegar um Möðrudalsfjallgarða verði borin saman vegur fyrirhugaðan veg frá Langadal að Ármótaseli. í úrskurði skipulagsstjóra ríkisins 6. mars 1998 er fallist á fallist hvora leiðina sem er að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. I. Hringvegur um Jökulsá-Biskupstungnaháls. Fyrir liggur mat á byggingu vegarins og í úrskurði skipulagsstjóra er fallist á framkvæmdina með skilyrðum um að jarðraski verði haldið í lágmarki. .1. Þjórsárdalsvegur um Sámsstaðamúla. Fyrir liggur mat á byggingu vegarins og í úrskurði skipulagsstjóra frá 16. nóvember 1995 er fallist á framkvæmdina án sérstakra skilyrða. 2.13 FRAMKVÆMD SKIPULAGSÁÆTLUNAR Framkvæmdir á Miðhálendinu hafa verið í höndum fjölmargra aðila: sveitarfélaga, upprekstrar- og veiði- félaga og annarra sem tengjast hefðbundinni nýtingu landsins. Stofnanir ríkisins hafa komið að málum á mörgurn sviðum, s.s. varðandi orkuvinnslu, vegagerð, Iandgræðslu, náttúruvernd o.fl. Þá hafa ýmis félaga- samtök staðið að framkvæmdum á Miðhálendinu: s.s. Ferðafélag íslands, Útivist, Ferðaklúbburinn 4x4, Slysavamafélagið, auk fjölda einstaklinga. Stjórnsýsla á Miðhálendinu er á fleslum sviðum í höndum viðkomandi sveitarfélaga. Framkvæmdaaðil- ar verða þó eftir sem áður bæði ólíkir og margir. Hlut- verk sveitarstjórna er að vera samræmingaraðili og hafa umsjón með því að stefnumörkun skipulagsáæl- unarinnar riðlist ekki né fari úr böndum. Til þess að tryggja þetta er gert er ráð fyrir að sveitarfélögin taki upp skipulegt samstarf sínn á milli um framkvæmd skipulagsáætlunarinnar. Ýmsar framkvæmdir er erfitt að sjá fyrir þó tilgreina megi nokkra málaflokka sem þessi áætlun hefur bein eða óbein áhrif á. Hér verður því ekki tekið sarnan yf- irlit yfir einstakar framkvæmdir heldur bent á alrnenn verkefni varðandi hvern málaflokk fyrir sig. Gert er ráð fyrir að nauðsynlegum úttektum vegna menninga- rminja, neysluvatns, jarðefna, hollustu- og byggingar- mála, auk náttúrufarsrannsókna, verði lokið sem fyrst, þó eigi síðar en fyrir mitt skipulagstímabilið: 87
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 87
https://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.