loading/hleð
(24) Blaðsíða 16 (24) Blaðsíða 16
16 Kennaratal III. í náð frá því ombætti eftir ósk sinni 13. júlí 1872, er fækk- að var kennurum við þann skóla. Dvaldi í Kaupmannahöfn 1872—1878 og veitti kenslu í frönsku. Settur kennari við lærða skólann í Reikjavík 14. ágúst 1878, og gegndi því cm- bætti skólaárið 1878 (frá 10. okt.) til 1879. Fór utan aftur sumarið 1879. Fastur kennari við lærða skólann 15. ágúst 1879, enn afsalaðí sjer því einbætti aftur 20. sept. s. á. Dvaldi síðan í Kaupmannahöfn og veitti kenslu í frönsku. Andaðist 1. febr. 1894. Kenslugreinir: franska, enska, latína. 12. Björn Magnússon ólsen, sjá I, 5. 13. Sigurður Sigurðarson, fæddur 11. nóv. 1849. Foreldrar: Sigurður bóndi Olafsson í Skíðsholtum í Hraunhreppi í Míra- síslu og kona hans Kristín Margrjet Þórðardóttir. Lærði und- ir skóla hjá Sveini prófasti Níelssini að Staðastað. Útskrif- aður úr hinum lærða skóla í Rcikjavík 1872. Tók heim- spekispróf við háskólann 1875, embættispróf í málfræði 1879, hvorttvcggja með 1. einkunn. Settur kennari við lærða skól- ann í Reikjavík 20. scpt. 1879. Fcrðaðist til Frakklands sumarið 1880. Fastur kcnnari 29. júlí 1880. Tók þátt í umsjóninni við skólann 1879—84. Drukknaði 26. júlí 1884. Kenslugreinir: franska, latína, danska (1880—84), ís- lenska (1883—84). 14. Björn Jensson, fæddur 19. júní 1852. Foreldrar: Jens aðjunkt, síðar rektor, Sigurðsson og Olöf Björnsdóttir Gunnlaugssonar. Útskrifaðist úr Reikjavíkur lærða skóla 1873 með 1. einkunn, tók heimspekispróf við háskólann 1874 með ágætiseinkunn, og íirri hluta burtfararprófs við fjöllista- skólann 1878. Settur kennari við hinn lærða skóla í Reikja- vík 31. júlí 1883, fastur kennari 17. sept. 1884. Síðari hluta skólaársins 1889—90 gat hann eigi gegnt embættisstörfum sínum sakir hoilsulasleika og næsta skólaár (1890—91) hafði hann eigi heldur fulla stundatölu af sömu ástæðu. Fór til Kaupmannahafnar sumarið 1890 sjer til heilsubótar. Tók þátt í umsjóninni við skólann 1883—91, hafði á hendi aðal- umsjónina 1891—96, og auk þéss umsjón með húsum og á-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.