loading/hleð
(97) Blaðsíða 85 (97) Blaðsíða 85
85 Gunnarr lét ekkí á sik finna at honum þœtti eigi góö sættin. Gunnarr spurbi Njáll at fe' þv/, er hann hafói fengit honum til var&veizlu. Njáll hafíii ávaxtat féit, ok greiddi þá fram alt féit, ok stó&st þat á endum, ok þat er Gunnarr átti at gjalda fyrir sik. RíBa þeir nú heim, þeir Njáll ok Gunnarr rión báSir samt af þíngí; þá mælti Njáll til Gunnars: »gerbu svá vel, félagi, at þú halt sætt þessa, ok mun hvat vit höfum vibmælzt, ok svá sem þér varb hin fyrri útanferb mikiliga til sœmdar, þá mun þér verba þessi miklu meir til sœmdar, muntu koma út meb mikilli mannvirbingu, ok verba mabr gamall, ok num engi ma£r he'r þá á sporbi þér standa; en ef þú ferr eigi útan, ok rýfr sætt þína, þá muntu drepinn vera he'r á landi, ok er þat ilt at vita þeinv er vinir þínir eru“. Gunnarr kvazt ekki ætla at rjúfa sættir. Gunnarr ríbr heimoksagbi sættina, Rannveig kvab vel at hann foeri útan, ok ætti þeir vib annan at deila fyrst. þeir váru menn frumvaxta synir Gunnars, Högni ok Grani, þeir váru menn úskaph'kir, hafbi Grani mikit af skaplyndi móbur sinnar, en Högni var vel at sér. Gunnarr lætr flytja vöru þeirra hrœbra til skips, ok þá er öll föng Gunnars váru komin, ok skip var mjök búit, þá r/br Gunnarr til Bergþórshváls ok á abra bœi at finna menn, ok þakkabi lib- veizlu öllum þeim, er honum höfbu lib veitt. Annan dag eptir býr hann snemmendis ferb sína til skips, ok sagbi þá öllu lifci at hann myndi ri'ba í brot alfari, ok þótti mönnum þat mil.it, en væntu þó tilkomu lians síbar. Gunnarr hverfr til allra marina, er hann var búinn,* géngu menn út meb honum allir; hann stirigr nibr atgeirinum, ok stiklar í subulinn, ok ríba þeir Kolskeggr í brot; þeir ríba fram meb Markarfljóti, þá drap hestr Gunnars fœti, ok stökk hann af baki, horiurn varb litit upp til hhbarinnar ok bœjarins at Hlíbarenda, ok mælti: „fögr er hlíbin, svá at me'r hefir hon aldri jafnfögr sýnzt, bleikir akrar en slegin tún, ok mun ek ríba heim aptr ok fara hvergi«. »Gerbu eigi þann úvina fagnab^, segir Kolskeggr, „at þú rjúfir sætt þina, þvíat þe'r myndi engi rriabr þat ætla, ok muntu þat ætla mega, at svá uiun alt fara, sem Njáll hefir sagt“. „Hvergi mun ek fara, ok svá vilda ek at þú gerbir“, segir Gunnarr. „Eigi skal þat“, segir Kol- seggr, „hvárl.i skal ek á þessu níbast ok á engu öbru, þvíer me'rer tiltrúaf, ok niun sjá einn hlutr svá vera, at skilja mun meb okkr, en seg þat frændum nti’num ok rnófcur niirini, at ek ætla ekki at sjá ísland, þv/at ek mun sj yrjaþik látinn, frændi! ok heldr ntik þá ekki til útferbar«. Skilr þá meb þeim, ribr Gunnarr heim til Hlíbarenda, en Kolskeggr ríbr til skips, ok ferr útan. Hall- gerbr verbr fegin Gunnari, er hann kom heiin, en móbir l.ans lagbi fátt til. Gunnarr sitr nú heinta þetta haust ok vetrinn, ok hafbi ekki rnurt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Oldnorsk Læsebog

Ár
1847
Tungumál
Norska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Oldnorsk Læsebog
https://baekur.is/bok/000278591

Tengja á þessa síðu: (97) Blaðsíða 85
https://baekur.is/bok/000278591/0/97

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.