loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 (Verðlagsskráin, sem sett er a hverju ári, sýnir verðið á öllum landaura- tegundum í peningum, og meðalverð á 1 alin, sem á seinni árumhefur verið hjerumbil 13 sk.). Athur/as. Á Færeyjum er enn optlega hinn forni reikningsmáti við hafður eptir gyllinum (krónum), skinnuiti og skildingum. Eitt gyilini er 20 skinn; 1 skinn er 4 skildingar; 1 gyllini er |iví 5 mörk. I Sljesvik og á Hol- setalandi er reiknað eptir Rcichsthaler (rí kisdölum), og er liver 3 mörk, og hvert mark 16 Schilling (skihlingar). Jar eð 1 spesía er talin 60 Scldll. Cour., en 1 Reichsth. Cour. er ekki nema 48 Schill., f>á Ilýtur [>ar af, að 1 Schi/l. Schlcsw. Hoist. Cour. er 3i sk., og Rthi. Cour. 1 rbd. 3 mörk sk. Jar á móti er 1 Rthl. Schl. Uolst. Specics - Bankó 2 rbd. 1 Noregi er reiknað eptir spesiudölum, og er hver talinn 5 ort, en 1 ort er 24 skildingar. 1 spesiud. er 2 rbd.; 1 ort er 2 inörk 6§ sk., 1 skild. er 1? sk. Slegnir silfurpeningar eru: 1 spesiud., sem er 120 skild. (2 rbd.), ^spesíud., sem er 60skild. (I rbd)., \ spesíud., sem er 24 sk. (2 mörk 6J sk.). TV sp.d., senl er Sskild. (12|sk.), Qórskildingur (6® sk.) og tviskild. (3J sk.). Slegnir eyrpeningar 2, 1 og \ skihlings - peningar. „Bankinn“ hefur gefið út í brjefpeningum: rauða seðla, ergilda lOOspesíud., græna, er gilda 50 spesíud., gula, er gihla 10 spd., bláa, er gilda 5 spd. og hvíta, er gihla 1, \ og \ spd. Gang- verðið stenzt því nær á við peningaverðið.1 1 Svíþjóð er talið ept- ir spésíuríkisdölum, og er hver talinn á 48 skildinga, og hver skilding. 12 kringl- ur (Rundstyhker). 1 spe- siurikisdalur er 2 rbd. l?j sk. Hinn almenni gjald- ) J>etta lieitir á dönskii; Coursen er alpari eða ‘200.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum
https://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.