loading/hleð
(53) Blaðsíða 51 (53) Blaðsíða 51
Sænsk list í úrvali því af sænskri list, sem hefur nú verið flutt yfir hafið til íslancls, hafa að yfirlögðu ráði, mjög andstæðar stefnur í sænskri nútímalist verið látnar koma. fram. Veruleikastefnu — naturalisma — sem oft verður að dýrkun á formi og orðið hefur fyrir áhrifum af franskri list á dögum Ingres, er að finna í sænskri list jafnhliða frjálsri litadýrkun (kolorisma). Djarflegar tilraunir málara abstrakt-stefnunnar, sem að miklu leyti er frönsk í eðli sínu og mest bar á um 1940, eiga líka fulltrúa í úrvali þessu. Föst tök á efni og tilhneiging til að fara nýjar leiðir hafa einnig sett mark sitt á höggmyndalist og myndagerð, en þcS hefur hin síðamefnda að minna leyti heldur en málara- og höggmyndalistin, sótt fyrirmyndir sínar til Frakklands. Safn það af myndum, sem sent hefur verið, gefur yfir- lit yfir stefnur þær sem hæst ber í sænskri list nú á dögum, og með sýningunni mætti því gera sér all-ljósa grein fyrir þróun hennar, en þar eð rúm það, sem sýningunni er ætlað, er takmarkað', verður slíkt að nægja, þótt valið sé ekki fjöl- skrúðugt. Yfirleitt hefur málaralist í Svíþjóð síðan „modernisminn“ ruddi sér til rúms árið 1909, en við það ártal er venjulegt að miða, verið undirorpin víðtækum áhrifum frá Frakk- landi. I vinnustofu Matisse í París gengu í skóla hinir eig- inlegu forgöngumenn, „mennirnir frá árinu 1909“ (1909 árs mán), sem svo á sænskri grund leituðust við að setja inn- tak innsæisstefnunnar (expressionismans) fram í skraut- legri stíl, þar sem áherzlan væri lögð' á skrautlega meðferð frásagnar í formi og litum. Með hinn herskáa Isaac Grune- 51
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kvarði
(102) Litaspjald


Norræn list 1948

Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norræn list 1948
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 51
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.