loading/hleð
(55) Blaðsíða 53 (55) Blaðsíða 53
ur í klassiskum smekk en hlutfalla-röskun expressionism- ans, í þróttmiklum iífskrafti ungrenessance fremur en skrautmiklu útflúri barock-stílsins. Meðal yngri mynd- höggvara, sem að töluverðu leyti urðu fyrir áhrifum af frönskum meisturum eins og Bourdelle, Maillol og Despiau, verður vart við gullaldardýrkun sem og öflug strandhögg frumstæðisstefnunnar (primitivismans). I hvoru tveggja til- felli hefur verið leitað að stílmiklu myndformi. SÆNSK MYNDLIST Meðal annarra þjóða mun Anders Zorn vera hinn eini kunni fulltrúi sænskrar myndlistar. Hefur það gefið etsing- um hans aukið gildi í augum alls þorra landa hans, að þær eru alþjóðlega gjaldgengar og hafa þær því átt mikinn þátt í að útvega kaupendur fyrir svartlist hér. En ekki hefur Zorn orðið upphafsmaður að neinum „skóla“, til þess er hinn frjálslegi, impressionistiski stíll hans of persónuleg- ur, auk þess sem hann var snemma talinn úreltur af yngri kynslóðum nemanda. Það hefur þó haft mikil áhrif á sænska myndlist, að Zorn beindi athyglinni til Englands, því að áhrif þaðan runnu saman við samsvarandi stefnur, sem lengi settu svip á kennslu í myndlist við Listháskól- ann (konstakademien) — jafnframt því sem málaraskólarn- ir hins vegar fylgdu leiðsögn Parísar. Meðal Engil-Saxa var fyrst og fremst leitast við að ávinna sér tilgerð'arlausan stíl með föstum tökum á efni og ekki sízt fullkominni leikni í að fást við plötur, nálar og ætisýrur, en áhrif meistara frá öðrum menningarstöðvum, eins og t. d. Rembrandts og Meryons, áttu síðar eftir að örva meir ímyndaraflið. A það við um Axel Fridell, sem við teljum okkar bezta mvndgerðamann eftir Zorn. Trésnittur og steinprentun höfðu byrjað að blómgast síð'- 53
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kvarði
(102) Litaspjald


Norræn list 1948

Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norræn list 1948
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.