loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 I stuttu málí: skógar eru eganda, sem og hvörjum ödrum útifrá, einhvör hin mesta búsæld og til ómetandi nytsemis. |>ad er þess- vegna óefandi, þó ástand skóga vorra nú sé aumt, svo muni þó árleg, jafnvel takmörkud og skynsamleg not þeirra ej vera missanlig, fyr- ir mikid andvyrdi, ef öll gjædi þeirra, sem vera ber, eru hagnýtt og réttilega metiu. _ 2r Grein. Um þeirra núverandi skóga slynsama brúkun. . Adurenn med rökum sýnd verdur skyn- samlig brukun skóganna, hlýtur at minnast á Jictta tvennt: 1) hvörsu birkitréd æxlast edur ávaxtast; 2) livörsu gamalt Jiad verdur. < Hvad hinu fyrra vidvíkur, þá æxlast birke- tréd einkum, og af siálfs - dádum, med tveu- nu móti. J>ad spretlur nefnilega, sem fleyrstar adrar urtir, af fræi, og Jiad sprettur af þeim svokölludu r ó ta r sko tum. Birkid blóm- strar á sumrum, setur fræ, sem fullkomid er i October mánudi, og sídan Feikist um kríng Jiad fræberandi tré, hvaraf nýar hríslur aptur spretta. Birkitréd hefir Jiaradauki einsog augu edur bletti, á berki sínum; útúr auguni Jiess-


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
https://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.