loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 ligri medferd og brúkún skóganna, einkum a Konúngligu og ödru opinberu gótsi, hér á landi. faradauki hefir liáttnefnt Stjórnarrád ályktad ad hirkifræ skuli til Landsins' send- ast, sem og ad ritlíngur giörast skuli, uin birkiskóganna medhöndlun og ræktun, hvöru- tveggia í Jieim tilgángi, ad J>eir núverandi skógar giætu sparast, og nýir faradauki sádst og uppvaxíd. þenna ritlíng pykir skipulegast fara ad nidurrada í þessar þrjár greinir, nefniliga: l) Um skóganna nytsemi. 2) á hvörn veg Jieir núverandi skógar, med skynsemi brúkast ega. 3) um nýrra skóga sáníngu, plöntun, og adra medferd. lla Grein. Um Biríiskóganna Nytsemi, Fyrir utan prýdi þá og yndi,1 er birki- skógar veita jördum og ábúendum þeirra, géfa J>eir af sér margskonar giædi og hagsældir. J>eir géfa nefnilega hentugt skiól og hæli ýmiss- um ödrum urtum, er ei annarstadar spretta, allrasíst med peirn vexti og gróda, og hvörra nytsemi |>ó er mörg, bædi til læknínga og til annara lífsins naudsynia. Til dæmis: öll- um örtum vídirsins, reinir, blábei'ia — adal- bláberia — hrúlabcria — sorlu-Iingi, jardar-


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
https://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.