loading/hleð
(38) Blaðsíða 18 (38) Blaðsíða 18
18 Cap. 23. 24. 25. En ef J)u æmnir1 þat æigi þa falla a þic æiðar. Ochuarsem þu hittir mina menn firir. þa skalltu Itvarke skiota aru ne spiote iniote þæitn. þess skalltu oc sværia ef þu værðr varr við þa menn er land vilia raða undan mer. hvat manna sem þæir ero. eða a nokcorom veloin ero við mik. þa skalltu gera mik varan við. þa svaraðe iarlcnn. þetta vil ec sagðe hann. Siðan svor Hakon Olave kononge þessa luti alla. sem Olafr hafðe til scilt. Nu gefr Olafr hanuin grið oc inannum hans allum. oc retter nu aftr skipet. Siðan skilduzc þæir Olafr oc Hakon. Færr nu Hakon væstr til Ænglanz til handa Knuti kononge. oc sagðe lianumhvat gorzt hafðe oc hvesso þæir Olafr skilduzc. Knutr konongr tækr við hanum forkunlega væl. oc sætti hann iarl innan hirðar með ser. oc gaf hanuin mikit len oc land i sinu riki. Dvaldezc hann þar langa rið. 23. Olafr færr nu suðr með lande oc austr i Vic oc sætr upp skip sin. Færr um haustet a Upplond a Ringariki til Sigurðar syr foslra sins oc mags. Toko þau bæðe við hanuin væl. Væitti Sigurðr lianum þar um vætrenn við allt lið sitt. oc hævir su veret æin kallað skarulegazt væizla i Norege. Sva er sact at hann væitti þæim annan hværn dag slatr oc2 ol. oc skilldi bera minni uin ælld hvart sem var hæilact eða rumhæilact. Oc þenna sama vætr miðrlaðe Olafr konongr gull oc silfr við Upplændinga oc gaf rikismannum oc drogozt undir vinsælld oc fiolmenne. Olafr konongr var þann vætr a Upplandum með Sigurði. oc hugsaðe æigi um litil rað þann vætr. 24. A Upplanduin varo þa marger fylcis konongar. oc sumir ungir menn þæir er konongborner varo ener mesto spekingar firir vizmuna saker. en þo hittu þæir ser i raðom enn vitrare. Sva sægia menn um Olaf at hann fecc serþæirra raða læitat a þæim vætri. með umræðom Sigurðar mags sins, at hann let taka a æinum morne milli rismala oc dagmala .xi. kononga eða konongborna menn. oc atte þa kost at gera hvart er hann villdi lata drepa þa eða liva. Gerðe þæim koste at þæir lægði konongs tign. oc gerezt lændir menn minir. munu þer þa mikla virðing af mer hava sagðe hann. firir þui at ec ann ængum manne tignarnamn i þuisa lande nema mer æinum. En þat kusu flæiri at þiona hanum. En þæir sem æigi villdu þat. þa hafðu þæir harðare koste. firir þui at Olafr let suma blinda oc sændi abraut sva alldrigi var þæirra sœmd i Norege siðan. þat er sact at þann let hann æinn blinda. er Rœrekr het. oc sændi hann til Islanz ut Guðmundi rikia. oc do hann þar. 25. En æftir þetta var Olafr Harallzson tækinn til konongs a Upplandum oc sva viðare hvar i Norege. þat sægia menn at um vætrcnn lete Sigurðr Olaf oc lið hans oftlega drekca þa miolc er aðrer *) r. f. hæmnir J) mgl. i Cd. , -m j
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
https://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.