loading/hleð
(66) Blaðsíða 46 (66) Blaðsíða 46
46 ' Cap. 61. 62. vætr. Knutr konongr gekc fra æptansonge kœmr i hollena oc mællte. Mann sa ek þann er æigi man vera herlænnzkr. þenna niann hygg ek slcalld vera. oc æigi hirði ek hælldr annan mann hava lil æinvigis við mer. oc æigi trui ek hanum æinum vera ihia kono minni. Nu kœmr hann i hollena firir konongenn oc mællte. Sva skal kvæðia konong Dana Ira oc Ængla oc æýbua. at hans fare nieð1 himinkraptum landuin allum lof viðare. Hærra sagðe hann kvæðe hauum ver ort um yðr. oc villda ek at þer lyðdið. Sva skal vera skalld sægir konongr. gott man queðe þitt. Nu var blaset til moz um morgonenn oc kom til fiolmenni mikit. Stænndr Ottar upp a motfialunum oc queðr oc fær goðan rotn. Konongrenn lovar queðet. oc tok af hofði ser hott æinn girðzkan buinn gulli oc gullknappar a. biðr fehirði sinn roka af silfri oc fa skalldeno. Hann sæilizc imote ivir hærðar manne nokcorom. en þronct var oc slagnar silfrrokcrenn af hættinum oc a motfialernar2. Hann villdi upp lesa. konongr mællte at hann skilldi lata vera. þat er fatœkra manna fe en æigi þitt. firir þui at þic man æigi fe skorta. Ottar var um rið við kon- onge. 61. Nu bar sva til at Ottar fysti at fara til Noregs oc sva for hann. Oc er Sighvatr skalld varð var við. þa liittir hann Ottar oc biðr hann fara læynilega með ser. oc sægir at Olafr konongr hævir ræiði a hanum firir mansongsdrapo þa er hann hafðe ort um Astriði. Oc nu vill ec at þu kueðer. Oc hann queðr. Sighvatr mællte. Of miok er ort. oc gef ec þer þat rað at snuum sumum ærændom oc fællum or sum. Nu læynir hann hanum i bœnom. Sighvatr spyr konongcnn hværn dem er hann mindi dœma Ottare ef hann kœme a hans fund. Konongrenn kvað hann ængan frið skilldu hava. Sighvatr svarar. Ger æigi þat hærra sægir hann. firir þui at Ottar er goðr drængr. oc ma yðr mikil sœmd at hanum værða. oc hæyrið hærra quæðet. kann vera at aukat see nokcot. Nu giængr Ottar oc queðr konongenn. Hann svarar ængu oc er ræiðr miokc. Ottar hæfr upp quæðet oc þegar er locet var. þa kveðr hann lofdrapona um konongenn. Dyð manngafugr minni. Hæfr sva þegar upp at aller ero at quadder hirðmennener. Ottar fær goðan rom oc kœmsk hann nu i frið við konongenn. 62. Æitt sinni er konongr sat i loptom nokcorom stoðo sværð morg firir hanum. oc horfðo hialltternar upp. þa mællte Ottar. x) r. f. me 2) r. f. motfialenar
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
https://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.