loading/hleð
(83) Blaðsíða 63 (83) Blaðsíða 63
Cap. 82. 83. t)3 82. Færr nu konongrenn með nokcoro liði til Hælsingalannz oc i Iarntalannd. Æinn dag riða .v. rnenn i mote konongenom. Var þar æinu Kalfr Arnasun. Hvi ertu her koinenn Kalfr kvað konongrenn. Hærra sægir liann. IIui byzc þu sva við sem ofriðr se imote þer. ver unnum þer bæzt rikis þo at ver tæygðiin fe af Knuti kononge. Þa mællte konongrenn til Finnz Arnasunar broðor Kalfs. Hvesso skuluin ver trua Kalve broðor jþinum. Finnrsvarar. Truumhanum æigi. hann er vitr oc svikafullr. En hui takum ver hann nu æigi. J>a svarar kon- ongr. Gott være at snua manne fra illvirki1. íirir þui at hann man þat hænda. Kalfr snyr nu aftr. oc hævir nu fængit niostner. En nu fa þæir ser þann maun er mærki skal bera mote konongenom. en sa hetKole lændr maðr. or hans hafði2 sprungu ut liæðc augu hans. 83. þorgæir a Solom kœmr a fund konongs. oc byðr hanum hæim til sin. oc skorte þar æigi goðan fagnað. Sva bar at um dagenn er konongrenn ræið til væizlunnar at þar varo fagrer akrar a baðar liændr þæim. þiorgæir riðr firir. Æigi var auðvællt at stoðva liðet. Koma miðvikudagenn. Sœkezt sæint ræiðen. þorinoðr oc hans iamn- ingar riða ivir akrenn oc læmia miok. Nu þikci þorgæiri illa. en jþormoðr kvazk sialfraðr vera at riða hvar sem hann villdi. Iíonong- renn sægir þat omaklect vera at gera þorgæiri skaða eða oskil. ser þo at ækci fær at gort. Konongrenn svarar. Yærð væl við þorgæir sægir hann. þu væizt æigi nema litils same i. cn þo kann vera at þetta3 se æigi mikils vært nær þui ef kœmr annat bol mæira. Kon- ongrenn tækr nu væizluna. En tiolld varo gorr uti oc var þar væitt i. Fær nu væizlan fram. þat er sact fra þormoðe Kolbrunaskalld at hann vaknar snima um morgoncnn oc ihugar at mart hævir ivir liðit með lianum. liann hafðe fastat .ix. drotensdaga. en matazk ianinan fastudaga. at hann næðe þa hælldr en aðr liæmd at drepa þoraren4 trolla ut a Grœnalande. Oc læypr hann i stæikarahus æitt. oc fær til morbiuga æins oc etr þat en þat var a fastudægi. En stæikarenn mællte. Ertu kon- ongsmaðr sagðe hann. Ia sægir þormoðr. Allvant hævir þic hænnt sægir stæikarenn. þormoðr svarar. Annat hvart man okr krist a skilia mæira en morbiuga halft eða minna. Boande sa er konongrenn tok væizlu at byðr sic til færðar með konongenom. En hann atte sunu .ij. var annar sextan vætra en annar .xvii. vætra. Konongr biðr liann fara en svæinar hans se hæima. þar varo enn akrar blomgaðer oc troðrner miok. Iíonongrenn kvað þat æigi maklcga gort. Svæinarner vilia fylgia fæðr sinum. En konongs menn vilia æigi. Konongr sægir at þæir r. f. illvirk 2) r. f. ahafði 3) r. f. aþetta 4) r. f. þoraran
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
https://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 63
https://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.