loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 og þeirra mefeala, sem íiann er vanur og áíur hafa reynzt honum vcl, Já þess er varla von, aö nokkur reglulegur læknir liafi þreyju e&t sam- vizku til ab gjöra svo margar og stöbugar til- raunir á sjúklíngum sínum meb „Homöopatiskum“ mebölum, sem nægi til ab afia honum fullrar og fastrar sannfæringar, meban hann hefur líklega von um ab geta bjargab þeim meb sínum eigin lækningannáta; og eptir nú gildandi lögum er 6- víst hvort honum er þat) Ieyfilegt. En er þaö þar fyrir rjett etagætilega gjört, og hvernig sóm- ir þab vísindamanni, a& lasta og fordæma öldung- is fortakslaust þá fræbi, sem hann má mebkenna, ef hann gætti sín vel, ab hann er ekki búinn ab þekkja nje reyna til neinnar hlítar, og sann- ab mun verba meb tímanum ab byggb er á kröpt- um og lögum náttúrunnar, sem menn hingaö til hafa lítib þekkt e&a notab frá þessari hliÖ? þub sem herra landlæknirinn segir: ab inn- an um „Homöopathisku“ mebölin tinnisthinar verstu eiturtegundir, sem mesta hætta sje ab gefa nokkr- um manni inn, er auösjáanlega lagaÖ til aö fylla þá meö skelfing og viöbjóð á þessum meöölum, sem öílu trúa íhugunar- og rannsúknarlaust; en þetta er ekki svo hræðilegt, þegar allt er sagt eins og er. það er satt: sum af smáskamtameðölunum eru búin til úr eiturtegundum; en sje þaö„mesta hætta aö gel'a „nokkrum“ manni þau meðöl,


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
https://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.