loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Og samt hreiflr hún sig 1 tíalíleí *. M 8. árgangi þjóðólfs, 22. blafei, hefur herra Iand- læknir dr. Hjaltalín í grein, sem hefur ab yfirskript „Homöopatharnir", liafib upp raust sína móti mönnum þeim, sem þannig eru kallabir í íit- löndum, enn nú á íslenzku wsmáskamtalæknar“ 25 og fræbi þcirri, sem þeir fara meb: er svo aí) skilja á greininni, sem herra landlæknirinn gjöri þetta *) Galíleí var ítalskur malur (fæddur 1564), sem nú er fyrir löngu mjög frægur or&iun fyrir lærdóm haus, og marg- ar nýar uppgötvanir í eílisfræbi, mælingarfræíii og stjörnu- list. Ku fyrir þcssar nýjungar er hann kenndi og útbreiddi met) ritum sínum, urhu margir uppvægir móti honum, helzt þeir, sem Ækuþu sömu vísindi, og kenndu þab, er hans lærdómi var gagnstætt. Voru þessir ekki f róuni fyren þeir fengu Galílei varpah í fangelsi, og um sfþir kúgaþ hann þar, sjúkan og örmagna hartnær sjötugan til aþ apturkalla og afsverja knjefailandi öll hin nýju sannindi, sem hann hafbi uppgötvafe, oba fært rök fyrir og útbreitt, meíal aunars þau, er Kóperníkus fyr hafíii komih upp me%, aí> jört)- in snerist og gengi kringum sólina; þegar hinu harm- þrungni öldungur stób upp frá eyt)spjallinu, stappaþi hann niþur fótunum og sagþi: Msamt hreiflr hún sig “! 1) Vibkunnanlegast virtiist mjer ah kalla „Homöopatha“ motlækna og læknisaþferb þeirra ineþlækningar. Sv. Sk. r


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
https://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.