loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 3. Jiaðj sem þú skaptir, ó guð! einn með orði máttar þíns þú ber, alvitur, góður, helgur, hreinn, allt hvilist |iað i skauti þjer. 4. Jú gefur lúnum þæga ró, J)ú gefur sjúkum líknarstuml og hjarta f>að, sem hryggðin smó þin hressir mildi’ í værum blund. 5. 3>ú virðist lika að minnast min og, mig nær dagsins þreyta lýr, mjer hjálpar blessuð höndin þín og hvild að aptni þreyttum býr. 6. Iivíl þú nú einnig hjartað mitt, himneski sálna vinurinn; Gjör það við eymd og kvíða kvitt, og kveik þar ljós og friðinn þinn. 7. Æ! gefðu mjer að sofna sætt; jeg sálu’ og líf þjer, guð minn, fel. Nær heilög þín fær hönd min gætt, þá hlýtur mjer að líða vel. 4. kvöldsálmnr. Lagið: Hvað góðgjarn ertu, Kristur kær. 1. Iflinn góði guð, jeg þakka þjer fyrir þennan dag, sem liðinn er, og livert það stig, er flutt mig fær friðsælu þinnar bústað nær.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.