loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 og vanþekkinguna; og allt af er sama við- kvæðið, allt af sama ástæðan: »Af því að þú ert kvennmaður, en hann karlmaður«. Kvenn- fólkið heyrir allt af og úr öllum áttum þessi orð: »Þú fær þetta minna en hann bróðir þinn, af því að þú ert olnbogabarn«. En karlmenn- irnir heyra aptur á móti: »Þú fær þettameira en hún systir þín, af því að þú ert uppáhalds- barn«. Það er varla að furða, þótt kvennfólkið fari að trúa því á endanum, að þetta eigi þann- ig að vera; enda eru þær margar, sem gjöra það. I hvaða átt sem kvennfólkið lítur, sjer það alstaðar letruð þessi orð: »Af því að þú ert kvennmaður«, og einlægt og alstaðar í þeim tilgangi að niðurlægja það og auðmýkja það; með það er ekki farið í neina launkofa. Dag- lega lifið, helgisiðirnir, löggjöfin, allt er bróð- urlega samtaka í þessum eina og sama tilgangi. Við barnaferminguna eru piltarnir ætíð að sunn- anverðu í kórnum, en stúlkurnar að norðan; sú áttin er óveglegri í augum almennings, en þá sjálfsagt að hafa þær þeim megin, af því að þær eru kvennmenn. Við greptranir ogíþeim söfnuðum, þar sem vani er að bera kisturnar I kórinn, eru kistur karlmanna vanalega settar að sunnanverðu, en kvenna að norðan, af því að þær í lífinu voru kvennmenn! Það yrði skrítið að sjá andlitin á sumum gömlu mönnunum, ef þessum venjum væri hagg-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Olnbogabarnið

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olnbogabarnið
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.