loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 aS aldarhátturinn feingi ekki útrýmt, afe kenna börnum bænir og vers, og venja þaa á, aö fela sig honum á vald, þegar þau leggjast útaf, sem vakir, mehaa vjer sofum, og heldur úsýni- legri verndan sinni yíir oss, og a? lypta hug- anum, þegar þau vakna á morgnana, meb lof- gjörh og þakklæti til ljúsanna föburs, sem enn þá einusinni heíir leyft þeim ab sjá dagsljúsib, og gæfeir þau enu andlega ljúsi sannlsikeins; en jafnframt rífcur ekki síSur á því, ab innræta barninuþah hugarfarih, aö hafa gufe ávallt í huga og minni, og bibja hann abstoöarí hrerju, sem þab áj gjöra; af því sprettur hiö sannguörækilega hugarfarib, er veröldin mun trauÖIega fá útrýmt. Eæöurnar á 1. sunnu- dag eptir þrettánda bæÖi í Vídalíns og Arna Helgidagaræ&um, gefa enar fegurstu og lær- dúmsríkustu hugvekjur, sem lúta aö efni þessu, og vildi jeg aö þú læsir þær meÖ alúb og eptirtekt. Ven þú barn þitt á aö vera upplitsdjarft og einurÖargott, en þú uncfir eins hæverskt og siÖlátt. Láttu. þaö aldrei hlaupa í felur, þú aö þaö sjái úkunnuga og enn síöur standaágæ^-


Sumargjöf handa foreldrum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sumargjöf handa foreldrum
https://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.