loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 rei frá einu barninu til a& gefa hinu, hva& lítií) sem er, í hefnda eha hegníngarskyni. Láttu aldrei vibgángast, a& mælt sje upp í barninu ógeí) e&a óvandi, ellegar eptir því neitt þab, er þa& á a& gjöra. Taktu aldrei sög- um nje frjettabur&i af barni þínu, hvort heldnr þa& segir eptir syskinum sínum ebur ö&rum, ellegar ber þjer annan óhró&ur, hvers kyns sem er; venjist barnib á þenna ó- vana, getur hann oríiö undirrót til enna vestu lasta: lausmælgis, málæ&is, rógbur&ar, lýgi, og komist hinir, sem eptir er sagt, a& því, a& þeir fái óþökk eÖur sneypu fyrir barnsins skuld, rís af því óþokki og ýmugustur, og ef til vill, úlfbúb, hatur og hcfndargirni til barnsins; en þa& sjálft venst þar hjá á íllgirni og gle&s yf- ir annara ófórum. Innrættu börnum þínum elsku bæ&i til skyldra sem vandalausra, ogá- nægju yfir því, a& öllum Ií&i sem bezt. Yen þau á þ ag mælsku, sannsögli, hrein 1 yn di, ein 1 ægni, allskonar varkárni í or&um og verkum, og taktu lángtum har&ara á því, gjöri barnib sig brotlegt í ein- hverju, sem þessum dyg&um er gagnstætt, en


Sumargjöf handa foreldrum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sumargjöf handa foreldrum
https://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.